Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 24

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 24
24 NORÐURLJÓSIÐ inu. í sex daga grét hún og horaðist mikið. Þá, er hún var á bæn, sagði Drottinn henni, að Jón mundi ná sér og geta gengið. A þeim degi fann faðir Jóns hið sama. Sjálfur var Jón alltaf viss um lækningu, síðan Guð lyfti honum upp úr læknum. Er hjúkrunarkonan athugaði hann daglega, muldraði hann: Ég mun ekki deyja. Ég mun ekki deyja. En nálægt því komst hann. Eitt sinn, er hann var á landamærum lífs og dauða, sá hann liðna ævi sem í einum glampa. En er ég kom að afturhvarfi mínu, sá ég, að gegnumstungin hönd þurrkaði burtu fortíðina. Þá hryggðist ég af því, sem ég sá. Aðeins það eitt, sem ég hafði gert fyrir Jesúm, var eftir. Þá sá ég, að englar komu að sækja mig. En hugsanir um konu mína og smælingja mína héldu mér frá því að fara. Jón hafði verið alinn upp í sannkristinni f]ölskyldu. Hann minnist þess, að hann heyrði eitt sinn sögu af píslarvottum, sem dóu í ofboðslegum kvölum. Hann gat ekki trúað því, að þeir gætu þjáðst svo mikið án niðurbrots. Nú veit hann betur. Drottinn gaf mér meiri kvöl í lengri tíma. Samt gaf hann mér styrk til að standast hana án þess að æpa. Þegar Guð er hjá þér, gefur hann þér styrk til að standast þá mestu kvöl, sem unnt er að hugsa sér. Reyni Guð þig mikillega, undirbýr hann þig fyrst. Ég var undirbúinn. Læknar vildu taka af Jóni fótleggina, því að það er staðreynd, að hold getur ekki komið aftur þar, sem því hefur verið eytt. Furðulega staðreyndin er sú, að komið er nýtt hold á fótleggi Jóns. Komin eru hár á það. . . . Þetta er staðreynd, sem þekkist ekki í lækninga-sögunni, segja læknar hans. Nú gengur Jón um allt. Vandamálið hans eina er það, að hann sleit sundur sin í sjúkrahúsinu, af því að illa var bundið um. Læknarnir segja, að þetta, sem vex, hljóti að vera krabbamein! Ég segi, að það sé þá krabbamein, sem gerir mig betri! Jón ferðast nú um landið og segir söguna sína. Vinir hans aðstoða hann. Fólk sækir hann heim til að sjá hann. Aður hafði ég svo lítinn tíma til að starfa fyrir Guð. Nú hef ég meiri tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.