Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 101

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 101
norðurljósið 101 kjörið hana handa sér. Hún átti að verða útvalið ker, sem fagnaðarboðin flytti þúsundum landsmanna hennar. Hvernig er ástatt með sál yðar, frú? Hún hætti að dansa. Aftur kom spurningin, sem hún hafði verið spurð tíu árum áður: Hvemig er ástatt með sál yðar? Skyndilega var sigurinn unninn. Þegar í stað kom svarið frá hjarta hennar: Já, Drottinn Jesús, allt heyrir þér til. Hún öðlaðist vitnisburð Andans hið innra með sér þegar á næsta andartaki. Nú vissi hún, að hún var Krists um tíma og eilífð. Af Guði var hún fædd. Nafnið hennar var skráð í lífsbók Lambsins (Jesú). Nálega ósjálfrátt sneri hún sér frá prinsinum, dansfélaga sínum. An þess að segja orð fór hún að hneigja sig í margar áttir í stóra, skrautlega uppljómaða danssalnum keisarans. Prinsinn vissi ekki, hvað gjörst hafði í sál hennar, hélt, að hún væri veik °g sneri sér áhyggjufullur að henni og sagði: Frú, ef þér viljið yfirgefa höllina, þá krefjast hirðsiðir þess, að þér hneigið yður í áttina til keisarahjónanna, sem standa þarna yfírfrá. Þér eruð að hneigja yður í ranga átt. Nei, yðar hágöfgi, svaraði greifafrúin, það er ekki það. Ég hneigi mig ekki fyrir hátignunum. Ég er að kveðja þennan danssal og allar þær lífsvenjur, sem hann táknar. Skyndilega og fíl fulls hef ég gert mér ljóst, að ég heyri ekki þess konar lífí til. Héðan í frá heyri ég Kristi til og honum einum. Með dýrmætu blóði sínu hefur hann leyst mig frá þessum synduga heimi. í tíu ár hef ég á laun fylgt honum. En héðan í frá, sem svar við kalli hans, yfirgef ég þessa jarðnesku dýrð og allt, sem ég er og á. Lærisveinn hans verð ég, hvað sem það kann að kosta. Vinur minn, hvernig er ástatt með sál ÞINA? Væntir þú þess, að kirkjan sjái þér farborða, sé það svo, má ég þá aðvara þig? að þú ert í hættu og hvetja þig til að veita Jesú Kristi viðtöku sem frelsara þínum? - ekki eftir tíu ár, heldur nú. „Því að hvað mun það stoða manninn, þótt hann eignist allan heiminn, en fyrirgjöri sálu sinni?“ Vilt þú veita frelsaranum viðtöku? Gerðu það og gerðu það NÚ. (Þýtt S.G.J.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.