Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 156

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 156
156 NORÐURLJÓSIÐ í 1. Korintubréfi, 10. kap. 4 versi stendur: „Því að þeir drukku af hinum andlega kletti, sem fylgdi þeim, en kletturinn var Kristur“. Lindin úr klettinum rennur áfram, og hjálpræðis- lindin frá Kristi rennur áfram. Við héldum svo áfram til klettaborgarinnar Petru. Langferða- bíllinn, sem við vorum með, komst nú ekki lengra, því að leiðin lá í gegnum klettagöng eða gljúfur, sem var þó það slétt í botninn, að um mátti fara ríðandi á hestum eða ösnum, jafnvel fara það á smærri bílum. Við herbergisfélagar, Jóhann og ég, héldum, að þetta ætti að fara á ösnum, Jóhann er stór maður. Bjóst hann við, ef hann færi þetta ríðandi á asna, mundu fætur hans dragast með jörðinni. Við báðum því um jeppa, en Arabi átti að aka. En þetta var misskilningur. Hægt var að fá hesta. En við gátum ekki breytt þessu, af því að við höfðum beðið um bifreið. Hestarnir voru af arabisku kyni og mjög fallegar skepnur. Eg held ég haíi einhvern tíma lesið, að þeir væru skyldir íslensku hestunum. Svo var lagt af stað í gegnum gljúfragöng. En misjafnlega vel gekk hjá reiðfólkinu. Sumir voru óvanir hestum, en aðrir vanari. Svo gátu hestarnir verið misjafnir eins og gengur. Sumir voru viljugir og var hægt að hleypa þeim á sprett. Eigendur hestanna fylgdust með og komu þeim til hjálpar, hvort sem hestarnir fóru of hratteðaof hægt, svo að þeirhlupu, þegar hestarnir hlupu. Eg held, að allir hafí borgað vel fyrir hestlánið, þegar þeir sáu, hvað mennirnir lögðu á sig til að fylgja þeim eftir. Ferðin endaði svo í víðara dalverpi milli kletta. Blöstu þar við furðulegustu mannvirki frá fyrri öldum. I klettana voru höggnar fagrar, risavaxnar súlur. Dyr voru á milli, eins og inn- gangar í hallir, enda voru inni í klettunum salir og herbergi og grafír fornra höfðingja og jafnvel konunga. Þar voru líka held ég, geymdir fjársjóðir í fornöld. Þessi staður var, heyrði ég sagt, týndur í langan tíma, kannski í margar aldir. En það er sagt, að jarðskjálfti hafí komið og þessi göng eða gljúfur þá myndast, og þá orðið til þess, að staðurinn fannst aftur. Sandur hafði líka að einhverju leyti fokið í dalinn og hulið ummerkin. Arabinn, sem ók okkur í jeppanum, virtist vera mjög óþolin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.