Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 73

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 73
NORÐURLJÓSIÐ 73 tekið á móti Kristi, þá var farið að hugsa meira um: hvað vill Guð, að ég gjöri? fremur en: hvernig vil ég verja lífi mínu? Svo sem ári seinna hætti ég við líffræðinám, en fór í guðfræðinám í Háskólanum hérna. Ég skrifaði ýmsum kristnum söfnuðum í Bandaríkjunum og var svona að þreifa fyrir mér, hvað Guð vildi, að ég gerði. Þá kynntist ég amerískum trúboða, sem var hér. Hann hét Larry Hubartt. Hann var kominn hingað til að reyna að stofna Biblíu- kirkju - Bible Church hér. Hann kenndi mér mjög mikið úr biblíunni, sem ég hafði ekki lært á þessu ári, sem ég var í K.F.U.M. Ég ákvað að fara með honum til heimasafnaðar hans. Hann þurfti að fara að fara af landi brott og spurði, hvort ég vildi fara með til þess að verða trúboði eða fræðari. Ég fór þangað haustið ’74 og á vesturströnd Bandaríkjanna til Brookings, Oregon. Upphaflega ætlaði ég að vera eitt ár, en það lengdist svo að ég varð þar í fjögur ár við að læra grísku og hebresku, guðfræði og Biblíuna, með það markmið fyrir augum: að koma til Islands aftur, boða Krist og kenna hans orð. Finnst þér, að vera þín vestra hafi mótað þig þannig, að þú hugsir öðruvísi en ef þú hefðir alltaf átt hér heima? Þetta er góð spurning. Ég veit ekki alveg, hvort ég get svarað henni. Ég held það hljóti að vera, þar sem ég ólst upp þarna ytra, þá hljóti ég að hugsa eitthvað öðruvísi. Ég taldi mig þó alltaf Islending. Ég vissi það, að ég var fæddur á Islandi af íslenskum foreldrum, var alltaf svona ofurlítið þjóðernissinn- aður, taldi gaman að vera Islendingur og vildi vera Islending- ur. Það var auðvitað íslensk menning á heimilinu. Við héldum við margar íslenskar venjur eins og t.d. þetta: að opna pakkana á aðfangadagskvöld í staðinn fyrir jóladag eins og fólk gerir í Bandaríkjunum. Heimilisvenjur voru ýmsar öðru vísi en hjá nágrönnum okkar. Ég held, að sú staðreynd, að ég hlaut mest alla mína skólagöngu í Bandaríkjunum, hljóti að valda því, að ég hugsa svolítið öðruvísi en Islendingar flestir gera. Satt að segja fmnst mér, að ég sé ekki búinn að komast inn í hugsunar- hátt flestra íslendinga. Þannig held ég, að þótt ég hafí verið stoltur íslendingur, þá hugsi ég meira eins og Bandaríkja- maður. Nú hefur þú verið að hjálpa til við starfið á drengjaheimilinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.