Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 157

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 157
NORÐURLJÓSIÐ 157 móður og vildi fara rétt strax aftur. En við vildum sjá og skoða þetta betur og hlusta á leiðsögumanninn, er sagði sögu staðarins. Þó varð það úr, að við fórum heldur fyrr til baka en hitt fólkið. Það var búið að setja eitthvað visst upp fyrir ferðina. En við skildum, að hann vildi losna við okkur sem fyrst til að komast í eitthvað annað. Fór hann svo af stað með okkur, en vildi enda ferðina langt frá þeim stað, er hann tók okkur fyrst. Ekki vildum við samþykkja það og ekki fara út úr bifreið hans fyrr en við kæmum á þann stað, sem talað var um. Sá hann þá, að best væri að losna við okkur á þann hátt, að hann færi með okkur á réttan stað. Okkur hafði líka verið ráðlagt: að borga ekki fyrr en ferðin væri búin. Borguðum við svo, að ég held, að hann hafí verið ánægður. Arabarnir hafa verslunarhætti, sem eru dálítið frábrugðnir þeim, sem við eigum að venjast. Þegar við förum að versla við Araba, þá setur hann verðið hátt. En sé farið að þjarka við hann um verðið, og allra helst, ef hann heldur, að viðskiptavinurinn ætli að hætta, þá getur hann farið niður með verðið allt að helmingi. Svo getur líka verið, ef þeir gera eitthvað fyrir einhvern og samið hefur verið um visst gjald fyrir, ef þeim þá finnst, að þeir hafi gert meira en um var samið, að þeir vilji þá hækka gjaldið. Kannski hefur þetta verið þannig með áðurnefndan mann. Við vorum í þrjá daga í Jórdaníu. Aður en farið var þaðan komum við í smábæ, sem er skammt frá landamærum Israels. Er talið, að Rut og Noomi hafi átt heima þar, meðan þær voru í Mósabslandi. (Mig minnir, að mér væri sagt, að þó nokkuð af kristnu fólki ætti þar heima). Margir þekkja söguna um Rut og Noomi, er mér óhætt að segja. Rut stendur alltaf sem fögur fyrirmynd allra kvenna, sem eru tengdadætur. Noomi er líka fyrirmynd tengdamæðra. Hefur þú lesið Rutarbók? Hún er talin göfugasta ástarsaga, sem rituð hefur verið. Rut varð líka formóðir Jesú Krists, frelsara vors. (Matt. 1.5.) í efnisyfírlitinu sem er framan við biblíuna, fínnur þú, hvar Rutarbók er. Við skoðuðum einnig staðinn þar, sem Jakob glímdi við Guð (engil Hósea 12.5.) Það var löng glíma. („Ég sleppi þér ekki fyrr en þú blessar mig“.) Hann fékk blessun og sigur. Þettakennir okkur nokkuð líka. Ef við höldum út í bæn og trú, munum við líka fá blessun og sigur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.