Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 29

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 29
norðurljósið 29 henni sjálfri. En frammi fyrir málverkinu stóð hún, gat ekki farið frá því. Jæja, sagði listamaðurinn, hérna eru peningarnir þínir og gullpeningur framyfír, því að þú hefur fært mér lukkuna góðu. Dansmærin er þegar seld. Vera má, að ég þurfi að fá þig hingað aftur einhvern tíma seinna, en ekki strax. Við megum ekki offylla markaðinn, jafnvel ekki með þinni fögru ásjónu. Stúlkan sneri sér hægt við til að fara. Þakka yður fyrir, herra! En augu hennar, tilfínninga full, voru alvarleg. Þú hlýtur að elska hann mjög mikið, herra, þar sem hann hefur gjörí þetta allt fyrir þig. Gjörir þú það ekki? Andlitið, sem hún horfði á, varð eldrautt. Listamaðurinn blygðaðist sín. Stúlkan í fátæklega, upplitaða kjólnum, gekk burt úr vinnustofunni. En raunalegu orðin hennar hljómuðu í hjarta hans. Hannreyndi aðgleyma þeim. Þaðtókstekki. Hann flýtti sér að senda málverkið þangað, sem það átti að fara. Samt gat hann ekki gleymt: Gert þetta allt fyrir þig. Kvölin varð að lokum óbærileg. Hann skriftaði fyrir presti til að fá þann frið, sem hann þráði, friðinn, sem aðeins fínnst fyrir trú á Krist einan. Ríflegur afsláttur af verðinu fyrir myndina, hann veitti frið í eina viku eða tvær. Þá kom aftur gamla spurningin: Þú hlýtur að elska hann mjög mikið, gjörir þú það ekki? Hún krafðist svars. Hann varð eirðarlaus, gat ekki unnið. Hann reikaði um og heyrði þá um eitthvað, sem hann hafði aldrei áður gefið gaum að. Dag nokkurn sá hann hóp af fólki, sem var að flýta sér til húss nálasgt borgarveggjunum. Það var fátæklegur staður. Þá veitti hann því athygli, að aðrir komu úr gagnstæðri átt. Þeir fóru líka inn um lágar dyr. Hann spurði, hvað væri að gerast þarna. Annaðhvort vissi maðurinn það ekki, eða hann vildi ekki svara honum. Fáum dögum seinna komst hann að því, að ókunnur niaður, einn af ,,siðabótarmönnum“ átti þarna heima, einn af þessum fyrirlitnu mönnum, sem alltaf við hvert tækifæri vitnuðu til orðs Guðs. Það var naumast virðulegt, varla óhætt jafnvel að þekkja þá. Samt sem áður, hér gæti hann, ef til vill, fundið þann frið, sem hann var að leita. Listamaðurinn hafði heyrt, hvernig þessir siðabótarmenn !ögðu allt í hættu og iðulega yfirgáfu alit vegna sannleikans, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.