Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 148

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 148
148 NORÐURLJÓSIÐ heimsins.“ Og svo í 4. kap. 10. versi: „í þessu er kærleikurinn, ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til þess að vera friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir heldur og syndir alls heimsins.“ Þegar ég hafði heyrt þetta ásamt öðru, þá sá ég í raun og veru, að það var ekki mitt verk, sem frelsaði, og ég gat ekki frelsast fyrir verk eða neina athöfn, heldur fyrir það, að Guð hafði sent son sinn til að gefa sitt blóð fyrir mig til syndafyrirgefningar. Nú ekki nóg með það, heldur sá ég líka, að hann, sem dó fyrir mig á krossinum, hann lifir hann er upprisinn. Ég gladdist með postulunum, er sáu hann upprisinn og þreifuðu á honum. Þetta er nú sagan um afturhvarf mitt, hvernig það byrjaði og hvernig það fór fram og að ég hætti að lifa í þeim löstum, sem ég áður lifði í, hvort sem það var nú drykkjuskapur eða eitthvað annað. En svo er það, hvenær ég byrjaði að boða Guðs orð. Hið fyrsta, sem mér dettur í hug er það, að það var 1939 sama árið og stríðið byrjaði, að ég sneri mér til Drottins. Árið eftir fór herinn að hef]a ýmsar framkvæmdir hér. Ég var í vinnu eins og aðrir. Fjöldamargir verkamenn voru í vinnu, sem ég var. Við komum saman í stórum hermannabragga til þess að drekka kaffið. Ég var byrjaður að lesa biblíuna og nýja testamenntið. Ég tók það stundum upp, þegar við vorum að drekka kaffíð. Þá kom það einu sinni til mín, hvort ég ætti að fara að lesa upphátt fyrir verkamennina, sem voru í kringum mig. Ég fann, að ég átti ákaflega bágt með það, var óhneigður fyrir að gera það í raun og veru, og fannst ég ekki geta það. Ég var að hugsa um þetta lengi, þar að auki var í vinnunni maður, sem var á móti trúnni og talaði um það, að þeir, sem væru svona eins og ég, væru bara hræsnarar. Hann hafði nú þannig pólitískar skoðan- ir, að þetta væri aðeins til ills og til að draga verkalýðinn frá því að hugsa um það sem hann þyrfti að hugsa um. Ég fór að hugsa um, hvað ég ætti nú að gera. Þó fór það svo eins og stendur í Orðskviðunum: „Eins og járn brýnir járn svo brýnir maður mann“. Mér fannst þetta verða til þess, að mér þótti skömm að því að láta hræðslu við þennan mann verða til þess að aftra mér frá að lesa fyrir verkamennina. Spurði ég þá einu sinni, hvort ég mætti, eða hvort þeir vildu, að ég læsi úr nýja testamentinu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.