Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 154

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 154
154 NORÐURLJÓSIÐ Á leiðinni til Jórdaníu var komið við í Aþenu. Þar var staðið stutt við, tekið eldsneyti, held ég, og nokkrir farþegar. Þar fórum við ekki út úr flugvélinni, en gægðumst út um gluggana. Aþena er stór borg. Hún var á fyrri tíð talin eitt hið mesta menntasetur heimsins. Einnig voru íbúarnir fróðleiksfúsir. Þess vegna vildu þeir fá að heyra, hvað postulinn Páll hafði að flytja, er hann kom þar einu sinni forðum. Um það getum við lesið í Postulasögunni 17. kap. Margar hæðir eru í Aþenu og við hana. Ekki gátum við komið auga á hæðina, þar sem Páll prédikaði, þannig að við gætum þekkt hana. Hér ætla ég að geta þess áður en ég held lengra, að í Danmörku bættust 18 manns í hópinn. Það var fólk frá Svíþjóð. Ferðafélagið sænska annaðist umsjón ferðafólksins. Fararstjórinn sænski var kallaður Hilding, trúaður, eldri mað- ur, kátur mjög og uppörvandi. Hann fór stundum að syngja allt í einu, og efnið í því, sem hann söng oftast, var eitthvað á þessa leið: Við skulum leitast við að lifa fyrir hvert annað þann tíma, sem við verðum samferða hér á jörð, og gæta hvers annars. Þetta var líka hvatning til þess, að hver liti eftir öðrum á ferðalaginu. Það var líka gert. Allt var þetta ákveðið, trúað fólk, þótt ég vissi ekki vel um tvennt eða þrennt. Þau góðu hjón, Daníel Glad og kona hans, Maríanna, voru alúðar fararstjórar fyrir okkur íslendingana. Þau voru alltaf búin til hjálpar, er þörfm krafði. Við vorum svo í gistihúsi í Jórdaníu, sem hét Ambassador Hotel. Þetta var gott nafn. Það þýðir víst Erindreka- eða Sendiherra-gistihús. Það stendur í 2. Korintubréfi 5. kap. 20. versi: „Vér erum því erindrekar í Krists stað“ (Ambassadors, ensk þýðing). Eg held líka, að flestir okkar hafi verið erindrek- ar Krists að einhverju leyti, svo að nafnið á gistihúsinu hafi átt við okkur. Við byrjuðum á því, daginn eftir komu okkar til Jórdaníu, að við fórum að skoða ýmsa merka staði. Amman er orðin stór borg núna. Fyrir nokkrum árum var íbúatalan í tugþúsundum, en nú skiptir hún milljónum. Mikið af þeim eru Arabar, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.