Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 37

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 37
norðurljósið 37 uður) heyrði Araba segja frá henni. Hann lagði stund á arabísku í þrjú ár til þess að geta ferðast þangað, dulklæddur sem Arabi. Hann gat þó ekki staðið við nema í fáeinar stundir, því að leiðsögumenn hans neituðu að vera þar kyrrir. Þeir trúðu því, að bölvun hvíldi yfir borginni. En hann varð hrifinn af fegurð og leyndardómum þessarar alauðu borgar, þar sem eru stórkostlegar byggingar, sem bókstaflega eru höggnar inn í framhlið hamranna. - Burkhart setti Petru á landabréf. Biblían ein er fær um að upplýsa leyndardóminn. I 1. bók Móse 14. kafla er sagt frá fjórum konungum. Þeir komu að austan og fóru herför gegn konungum, sem bjuggu í sunnan- verðu Kanaanlandi. En þeir sigruðu fyrst þá, sem bjuggu á Seír-fjalli. Voru þeir kallaðir Hórítar - hamrabúar. Þá segir frá því í Nehemía bók, að Sanballat, sem var andstæðingur hans og Israels, var alltaf í kringum hann eins og suðandi býfluga (randafluga hér. Þýð.) Hann var Hóríti. Hann hataði Gyðinga. Bræðrunum tveimur, Jakobi og Esaú, voru þau örlög búin, að þeir skyldu móta sögu mannkynsins. Saga þeirra er samofín sögu Seír-fjalls, Petru. Kvöld nokkurt kom Esaú heim, þreyttur og hnugginn. Hann girntist að fá baunaréttinn, sem Jakob hafði tilreitt handa sjálfum sér. Esaú varð að velja á milli sáttmálans mikla, er Guð hafði gert við afa hans, Abraham, og baunaréttarins, er Jakob hafði búið til handa sjálfum sér. Hann rökræddi eitthvað á þessa leið: Hvað gagnar frumburðar- rétturinn mér? A ég að fara á mis við kvöldmatinn minn, til þess að heimurinn hljóti blessun af mér? Hann ákvað að láta blessun heimsins fara sína leið, en fá sjálfur heitan kvöldmat. Jakob ákvað heldur hins vegar, að heimurinn skyldi hljóta blessun af honum, þótt það kostaði kvöldverð hans og nærri því h'fíð sjálft. Honum tókst að ná í blessunina. Hann yfirgaf auðæfi föður síns öll og hélt á brott með stafínn sinn einan. (1. Mós. 28.3.,4.). Esaú lifði í blómlegum ljóma. Er Jakob sneri aftur heim frá Mesópótamíu eftir 20 ár, kom Esaú með 400 manns til að mæta honum. Er þeir höfðu heilsast, sneri Easú aftur til heimkynna sinna í Seír, og Jakob kom að lokum til föður síns, ísaks, er enn var á lífi (1. Mós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.