Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 55

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 55
NORÐURLJÓSIÐ 55 hafði enga miskunn sýnt, dæmdi Davíð hann dauðasekan. Svo hræðilegt sem þetta hugarfarsástand virðist, er það því miður allt of algengt .... Hver er sá maður, sem hefur ekki haldið áfram mánuðum eða jafnvel árum saman í synd án þess að auðmýkja sig og niðurlægja með sannri iðrun? Hver er sá, sem ekki hefur sýnt einkennilegt tilfinningaleysi gagnvart því, sem hann er sekur um? Auðvelt er oss að greina galla annarra og dæma þá hart. En gagnvart vorum eigin göllum erum vér blindir mjög og tilfinningalausir. Þegar vér því sjáum, hve samviska mannsins getur harðnað, þá skulum vér spyrja: 2. Hvernig er unnt að vekja hana, svo að hún gegni skyldu sinni? Mikið má læra af því, hvernig Natan breytti við þetta tækifæri. I fyrsta lagi verður að svipta menn sjálfselskunni, sem blind- ar þá. Það var ágæt ráðkænska, sem Natan beitti, er hann sagði dæmisöguna. Davíð gat ekki séð, að hún kæmi honum við. Dómur hans var því hlutlaus........Drottinn vor beitti sömu aðferðinni við fræðimennina og Faríseana. - Satt er það, að mannshugurinn getur verið opinn gagnvart sannfæring um synd, og þá er minni þörf á slíkum ráðstöfunum. 3. Vér verðum eigi að síður að sýna trúmennsku og koma fyrr eða síðar að þessu: „Þú ert maðurinn“. Vér verðum að skoða sjálfa oss sem sendiboða Guðs hins hæsta, er sagði: „Sá, sem hefur mitt orð, flytji hann mitt orð í sannleika“, eins og ritað er hjá Jeremía spámanni. 3. Hvað eigum vér að læra af þessari frásögn? 1. Að óttast um okkur sjálf. Hrasaði Davíð? Hver er þá óhultur? ... Starfí Guð ekki í oss, verðum vér eins tilfmninga- laus og kletturinn. Enginn má ímynda sér, að hann sé óhultur fyrir freistingum. 2. Vér eigum að fagna í Guði. Hvílíka miskunn auðsýndi Guð við þetta tækifæri,... Hann sendi spámann til að vekja samvisku hans (Davíðs). Það er oss til sorgar, að sumir hafa gert lítið úr syndinni vegna þessa og halda, að Guð muni aldrei framkvæma þá refsidóma, sem hann hefur hótað. En vér höfum ástæðu til að þakka fyrir það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.