Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 89

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 89
norðurljósið 89 Hvers vegna? Þurfið þér, hugsandi maður, að spyrja? Hvílík vitleysa. Og hann hló háðslega. Jú, herra minn, ég spyr, hvers vegna? Hvers vegna? ætlið þér að segja mér, að dauði Jesú Krists fyrir mig á krossinum geti fullnægt Guði? Burt með slíkar getgátur! Ef ég á að frelsast, verður það að vera vegna þess, er ég geri sjálfur. Hann stappaði niður fætinum í bræði. O, ég.skil þetta, svaraði hinn. Nú veit ég, hvað að yður gengur. Þér haldið, að þér hafið rétt til að búa yður til hjálpræð- isveg, þess vegna hafnið þér áformi Guðs og fyrirlítið það. Hvað eigið þér við með þessu? spurði bankastjórinn. Hlustið nú á: Setjum svo, að maður kæmi til yðar og segði: Herra bankastjóri, ég er í sárri fjárþörf. Mig langar til, að þér lánið mér peninga. Hvor ykkar hefði réttinn til að setja skilyrð- in og skilmálana, sem lánið væri háð, þér sem bankastjóri og eigandi íjárins eða maðurinn, sem vantaði það. Eg að sjálfsögðu. Hann yrði að ganga að skilmálum mínum áður en hann gæti fengið peningana, svaraði bankastjórinn. Alveg rétt. Og þetta er, herra minn, afstaða yðar. Þér eruð vesalings, ósjálfbjarga öreigi, glataður og úti er um yður. Guð er hinn mikli bankastjóri. Þér komið til hans til að öðlast miskunn og fyrirgefningu. Viljið þér segja mér, hvor hefur réttinn til að setja skilyrðin og skilmálana, sem hjálpræði yðar er háð, þar sem þér eruð maðurinn í fjárþörfinni og Guð bankastjórinn? Æ, svona hef ég aldrei skilið þetta áður, svaraði bankastjór- inn með furðuhreim í röddinni. Auðvitað get ég ekki sett skilmálana. Guð hefur réttinn til þess, hann einn. Samt hafið þér verið að búa til yðar eiginn veg. Þér hafið gleymt því, að öreigar setja ekki skilmálana, heldur verða þeir að ganga að þeim. Allan þann tíma hefur Guð, bankastjórinn mikli, verið að bjóða yður hjálpræðið, sem er samkvæmt áformi hans. Viljið þér nú ekki sleppa hugmyndum yðar og ganga að skilmálum hans? Eruð þér fús til að mæta skilmálum Guðs? Með Guðs hjálp vil ég það, svaraði bankastjórinn með auðmýkt, er ljósið nýja skein í sál hans. Vinur minn, hvernig er ástatt með þig? Hefur þú verið að búa þér til hjálpræðisveg? „Eg er vegurinn,“ sagði Jesús,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.