Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 99

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 99
norðurljósið 99 hans. Keisarinn læddist að honum og leit yfir öxl hans. Sér til undrunar sá hann, að á borðinu fyrir framan hann lá hlaðin skammbyssa. Hjá henni lá pappírsörk, og þar var á löng skrá yfír skuldir hans, er hann hafði safnað með fjárhættu-spilum. Keisarinn leit á upphæðina og ætlaði að ganga á brott, er hann tók eftir, að eitthvað var skrifað undir skuldadálkinn. Keisarinn gekk nær og sá orðin: Hver getnr greitt svo mikið? Sem í leiftursýn skildi hann kringumstæðurnar. Foringinn ungi hafí eytt öllu, sem hann átti, í fjárhættuspilum. Hann var orðinn stórskuldugur. Greiðslukröfunum gat hann ekki mætt. Þess vegna hafði hann ákveðið að skjóta sig, enda þannig lífíð. En er hann hafði ritað orðin: Hver getur greitt svo mikið, hafði hann sofnað. Bráðum mundi hann vakna, og þá------ Keisaranum datt fyrst í hug að segja frá honum. Þá minntist hann þess, að hann var vinur föður unga mannsins. Breytti hann þar með ákvörðun sinni. Hann tók upp pennann, sem fallið hafði úr hendi unga mannsins, og dýfði honum í blek. Snöggvast leit hann á spurninguna: Hver getur greitt svo mikið? Hann beygði sig þá yfír unga manninn og ritaði undir hana eitt orð: Alexander. Hljóðlega sneri hann brott. Bráðlega vaknaði foringinn ungi, opnaði augun og greip skammbyssuna, lyfti henni hægt upp að enninu. En rétt áður en hann snart gikkinn, leit hann í síðasta skipti á skrána yfír skuldirnar. Hver getur greitt svo mikið? Skyndilega sá hann annað orð á blaðinu. Hann las það - Alexander. Næsta morgun kom sendiboði með peningapoka frá keisaranum. Foringin greiddi skuldirnar og lífí hans var borgið. Vinur minn, þú hefur líka safnað skuldum: Ekki getur þú v®nst þess, að þú borgir þær. Syndir þínar eru þessar skuldir. Eegar þér verður það ljóst, munt þú einnig hrópa: „Hver getur Sreitt svo mikið“? Þá mun Guð svara: ,Jesús“. Já, Jesús greiddi reikninginn. Hann varð gjaldið fyrir syndaskuld þína. Hlustaðu á: „Það var Guð, sem í Kristi sætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.