Fylkir - 01.05.1920, Page 138

Fylkir - 01.05.1920, Page 138
138 On les marquera, pour se plaire, Sur le dos, sur le dos. Af dönskum bókum og ritum vildi eg ennfremur minnast á þessi, seirl einna merkust og mest við alþýðu hæfi: »Krig og Fred«, »FamiIie Journal‘> og svo útleggingar af úrvals kvæðum íslenzkum, þýtt hefur Olaf Hansel' skáld, sem niörgum er kunnur af útleggingu hans á Eddu, þó hún sé etl11 hér í alt of fárra höndum. Útleggingar hans á smákvæðunum lief jeg séð þykir snildarlega gerðar. Hefði eg ekki trúað því, að dönsk tunga væri ja sterk og auðug í skáldamálinu, eins og þær útleggingar sanna hana vera- Útlegging Ólafs á Eddu hef eg ekki lesið. Þar á móti hef eg séð og 1,l£ ánægju lesið útleggingu Gellerups á Sæmundar Eddu, útgefna fyrir nokkru árum síðan. Er hún svo mikið snildarverk, að örðugt mun að gera be'1 ’ eftir þeim texta, sem til er á frum-málinu. Þýðingin, þó sumstaðar nokk frjáls, hefur þann mikla kost, að höf. fer aldrei með smekkleysur eða vitley ^ ur, né neitt óhreint, sem unglingum og alþýðu ekki sé óhætt að lesa. Einuus svenska útgáfan eftir Sanders tekur henni, ef til vill, fram. En höf. sk°' málfræðislega þekkingu til að sjá, hvar norræni textinn er ýmist aflagað eða skemdur. Þá þekkingu hafa engir íslenzkir málfræðingar til þessa daB haft, né neinir aðrir en þeir R. C. Rask og F. G. Bermann. Þýzku niálfrse^ ingarnir hafa ekki enn náð sér almennilega niður á frumatriðum Eddu, 111 allri virðingu fyrir Eddufræðingum þeirra, t. d. A. Heusler, Hugo Gering fl. Engu að síður er Karl Simrocks þýðing af Eddu sú lang bezta þý®1 ^ sem eg hef enn séð, nema þýðing Sanders, og það vegna þess, að Simr°^ var ágætt skáld og lét sína djúpu þekkingu á germanskri hugsun og ,u erni ieiðbeina sér til hins æðsta og göfugasta takmarxs, og ennfremur ve^.g þess, að þýzk tunga, þegar slíkir, sem hann og Goethe rita, á betur ^ Eddumálið og norræna hugsun, en nokkurt annað mál, nema íslenzkan. fyrst verður að hreinsa íslenzka textann. Pað er verk fyrir úrvals málfræð' íslands og Norðurlanda um næstu 20 ár. „ Ritsjá þessi yrði endaslepp, ef eg ekki niintist á smárit, sem Einar ^ diktsson skátd, fyrv. sýslumaður og fossa-kaupmaður, hefur nýlega ge,l° (1 Er það yfirlit yfir fjölda rita, sem segja frá ferðum Grikkja hingað, '° áður en írar komu og Norðmenn námu hér land. Akureyri 27. apríl 1917. F. B. A. l
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.