Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Síða 174

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Síða 174
174 hinni til mín, og skyldi svo fara, að einhver af um- sækjendum ekki léti sér þetta nægja, heldur héldi fast við hina fyrri óreglu að senda þær hingað beina leið með kaupmönnunum, svo engar upplýsingar eru fyrir hendi viðvíkjandi þeim, þá mega þeir sér sjálf- um um kenna ef þær annaðhvort eru látnar liggja hér óafgreiddar eða sendar heim aftur. Inntakið í reglugjörð Beyers var svipað þessu.1 Eins og báðar reglugjórðirnar bera með sér, áttu þeir að skifta með sér völdunum, og á alþingi 1708 gerðu þeir svofelldan samning með sér, að Oddur skyldi gegna bæði stiftamtmanns og amtmanns störf- um norðan og vestan á Islandi, en Beyer sunnan og austan, og skyldi það er annar þeirra gjörði í sínu umdæmi vera jafngilt og þeir báðir hefðu það gjört.2 Voru þeir almennt kallaðir »hinir fullmekt- ugu.« Beyer var þannig skapi tarinn að hann var hversdagslega gæfur í lund og vildi sem minnst gefa sig við óeyrðum og illdeilum. Öðru máli var að gegna um Odd. Hann var maður stórgeðja og vildi helst blanda sér í alla skapaða hluti. Það leið held- ur eigi á löngu áður mönnum var það ljóst, að það var i raun og veru Oddur, sem réði einn öllu. Beyer lét að orðum hans í hvívetna og elti hann fyrst framan af eins og fylgispakur rakki. 26 ára gamall var Oddur þannig hafinn til hinna æðstu metorða á íslandi. Hvílíkt vald hann hafði, má greinilega sjá af ofanskráðu inntaki úr reglugjörð hans, og að hann ekki mundi spara að beita því til hins ítrasta, gátu allir sagt sér sjálfir, 1) Lögþingisbók 1708, XV. 2) Lögþingisbók 1708, XVI.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.