Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 24

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 24
24 Porvaldur Thoroddsen skólakennaraembætti sínu. Hann vantaði aldur til þess að eiga rjett til lausnar, en embættisaldur hafði hann til þess að fá í hæsta lagi 1200 kr. í eftirlaun samkvæmt þágildandi eftirlaunalögum. Hann hefði eigi heldur fengið meira hjá alþingi, ef hann hefði eigi sjálfur brugðið sjer til Reykjavíkur, þá er þetta mál kom á þing (1899), og dvalið þar um þingtímann og talað við ýmsa þingmenn. Stjórnin ætlaði honum annaðhvort 1000 kr. eða í hæsta lagi 1200 kr., en nú voru í fjárlaganefnd Tryggvi Grunnars- son og Skúli Thoroddsen, og lagði fjárlaganefnd til, að hann fengi 2000 kr. í eftirlaun; marðist það í gegn um neðri deild með 12 atkvæðum móti 10; sagði forvaldur mjer síðar svo frá, að hann hefði eigi fengið þetta, ef hann hefði eigi átt tvo bræður á þingi. Pað er því gjör- samlega rangt, sem sagt hefur verið í vetur af sumum, sem hafa ritað um Porvald Thoroddsen, að alþingi hafi veitt honum þessar 2000 kr. sem heiðurslaun. Hann hefði ekki fengið einn eyri fram yfir 1200 kr. eftirlaun, ef hann hefði eigi sjálfur dvalið þá í Reykjavík. Á þeim árum veltust nokkrir sýslumenn úr embættum á miðjum aldri sökum drykkjuskapar og annarar óreglu, en allir með eftirlaunum; sökum þess þótti hart að neita Thor- oddsen um lausn, en að veita honum hærri laun en þeim, datt fæstum eða jafnvel engum í hug. Hins vegar sýnir þó ræða sjera Sigurðar Gunnarssonar í neðri deild, að til var maður á alþingi, er sá verðleika hans. Alls fekk forvaldur Thoroddsen á árunum 1882— 1898 12934 kr.1) úr landssjóði til þess að rannsaka alt ísland, eða tæplega svo mikið sem það hefur kostað landið, að korna út á íslensku stirðbusalegri þýðingu af fyrri hlutanum af Faust8), og fje þessu öllu varð hann *) Tað voru 2934 kr á árunum 1882—1884, 4000 kr. á árunum 1886—1889 og 6000 kr. á árunum 1893—1898. *) f góðum alþýðuiítgáfum af ritum Goethes, svo sem »Neue Leip-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.