Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 80

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 80
Hákon Finnsson *o Á 15. öldinni stígur kaupið mjög mikið eftir hinar miklu drepsóttir, sem þá gengu yfir landið. Og yfirleitt hefur kaup stigið eftir mikinn manndauða, ef önnur óáran hefur ekki fylgt á eftir. Síðan á 15. öld hefur kaupgjald hækkað og lækkað nokkuð á mis, en aldrei orðið nálægt því eins hátt og nú -síðustu árin.1) Oftast hefur kaup verið svo lágt, einkum kvennfólksins, að bændum af þeim orsökum hefur ekki verið ofviða að halda nauðsynleg hjú, Framanaf, á þjóðveldistímanum, og stundum síðar var svo ódýrt að halda vinnufólk, að lítið kostaði annað en fæði og klæðnað, og stóðu því þeir bændur vel að vígi með að græða fje, sem bjuggu á stórum og góðum jörðum og höfðu vit á að nota hinn ódýra vinnukraft. Þá var líka oft búið vel og stórmannlega á slíkum jörðum. En þótt kaupið væri lágt, sem um var samið, bættu margir bændur góðum hjúum það upp síðar, þegar þau eftir langa og góða þjónustu fóru frá þeim að búa, eða ánöfnuðu þeim einhveija upphæð eftir sinn dag. Þá sýndu og hjúin meiri dygð og drottinhollustu og virðist hafa skilið betur en síðar, að einnig þeim sjálfum væri það fyrir bestu. Þegar skortur hefur verið á vinnufólki, og bændur af þeim orsökum boðið hækkandi kaup, hafa þeir að sjálfsögðu einnig reynt að gera fólki sínu til geðs að öðru leyti, og hyggnir bændur hafa altaf reynt að gera hjúum sínum vel áil og kappkostað að njóta góðra hjúa sem lengst. Hagur vinnuhjúa að öðru leyti en kaupinu, svo sem í fæði, hefur mjög verið háður árferðinu, eigi aðeins um alt landið í senn, heldur og samtímis mismunandi í ýmsum lands- hlutum, og hefur það auk árferðisins átt rót í breytilegum háttum og venjum hjeraðanna á milli. En yfirleitt mun mega segja, að altaf, þegar bærilega hefur árað, hafi vinnufólk haft sæmilegan viðurgerning. Vinnufólk hjer á landi hefur undantekningarlítið búið við sama kost og húsbændur. Hinar fáu undantekning- ar hafa helst átt sjer stað á stórbýlum; en eins og við er að búast, hafa hjúin altaf litið slíkt fremur illu auga. Sá virðingarmunur, sem víða erlendis hefur átt sjer ið hafa verið aðeins 68 álnir, en snemma á 18. öld 120 álnir eðameira. Lýsing ísl. IV, 2, bls. 297, 303—304, 315—317. ’| 1531 var vinnumannskaup lögákveðið 128 álnir. Framan at 19. öld er vinnumannskaup stundum talið frá 4—12 specíur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.