Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 100

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 100
IOO Hákon Finnsson misjafnt mun það meira að kenna slæmu uppeldi en vondu upplagi. Húsbændur ættu ekki að láta afskiftalaust, hvernig fólk þeirra ver tómstundum sínum. Skylda þeirra nær einnig til þess að hafa áhrif á, að það noti sjer þær til gagns og heiðarlegs gamans og sem mest og oftast á sjálfu heim- ilinu. Til þess að greiða fyrir þessu, væri æskilegast að þeir tækju sjálfir þátt í gleðinni með fólki sínu þegar þeir kæmu því við. Umburðarlyndi. Þegar hjúunum tekst eitthvað lak- lega eða brjóta eitthvað af sjer, mun húsbændum verða af- farasælla að umbera og fyrirgefa í lengstu lög, heldur en að gefa reiðinni og hinu illa lausan tauminn, því að ekki er að vita fyrirfram hverjar afleiðingarnar kunna að verða. Meiri Iíkur til að ávinnist til bóta með fáum alvöruorðum og góðri fyrirmynd. Umhyg-gjusemi. í öllum greinum ætti bændum að vera hugarhaldið um velgengni hjúa sinna, þar á meðal og ekki síst að þau verði ráðdeildarsöm, fari vel með það, sem þau vinna sjer inn, því að reynslan hefur sýnt, að bað skiftir meiru en að kaupið sje mjög hátt. Þegar hjú, sem hafa lengi unnið bændum með trú og dygð, fara frá þeim að búa, ættu þeir að vera þeim heilráðir og hjálpsamir. Meðal annars, ef þeir hafa hentugt land undir nýbýli að láta þeim það eftir öðrum fremur, næst sínum eigin börnum, og með sanngjörnum kjörum. Mætti og líta á þetta sem nokk- urs konar verðlaun og það þau, sem ekki væri minst um vert. Eins og nú er komið að ýmsu leyti, þar á meðal verka- fólksskortinum til sveita, er varla við því að búast fyrst um sinn, að upp rísi stórbýlabúskapur víða með verulegum mynd- arskap, þótt margar jarðir hafi stærðina til þess. Því er það að landeigendur ættu ekki að amast við að býlum fjölgaði, og að sem flestar fjölskyldur gætu lifað sjálfstæðu lífi í sveit- inni. Með því móti fjölgaði þeim, sem legðu fram áhuga sinn og dugnað til ræktunar landsins og stuðnings þeim atvinnuveginum, sem þjóðinni er hollastur í efnalegu og uppeldislegu tilliti. Vera kann að einhverjir hafi það á móti þessu, að ís- lenskur kotabúskapur hafi venjulega ekki reynst vel, en þótt þetta sje satt að vísu, er það samt engin sönnun þess að svo þyrfti að vera, væri smábýlabúskapurinn tekinn rjettum tökum. í þessu efni er aðgætandi, að slíkur búskapur hjer á landi hefur jafnan verið bygður meira á rányrkju enrækt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.