Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 104

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 104
104 Hákon Finnsson það, sem þeim tekst eftir vonum, en komi það fyrir að þau gera mikið betur en vænta má, eða sýna sjerlega hugsunar- semi og trúmensku, er rjett að húsbóndinn veiti þeim smá- vegis verðlaun og láti fáein hlýleg orð fylgja. Sjálfsagt er þó að gæta hins mesta rjettlætis ef um mun er að gjöra milli fleiri unglinga, því að þeir eru furðu næmir fyrir slíku. »Blóm eru barna gaman«. Á hveiju heimili þarf ekki slst barnanna vegna að vera til einhver helgur reitur, en slíkur reitur er vel hirtur blómgarður. Ættu þau að eiga hvert sín vissu blóm eða smá-blómbeð, er þeim mundi ljúft að annast nær þau hefðu skyn til. Auk þess sem þetta ætti sinn þátt í að vekja ást þeirra á að starfa, hefði það og mikil og göfgandi áhrif á hið fíngerða hugarfar þeirra og feg- urðarkend, og myndi á seinni árunum verða eitt bandið er tengdi þau traustum böndum við sveitina og æskuheimilið þeirra. Nokkuð líkt er að segja um húsdýrin. Þegar börn fara að hjálpa til við þau, er gott að lofa þeim að eigna sjer eitthvert þeirra, enda helst að gefa þeim eitthvert ungviði. Lofa þeim svo að vera frjáls með arðinn, sem til fellur; aðeins reyna að fá þau til að skilja að nauðsynlegt sje að verja honum vel, því að þá er meiri von um, að þau með tímanum verði ráðdeildarsamir menn. Góð umgengni, hreinlæti og hirðusemi i smáu og stóru innanbæjar og utan eru atriði, sem eiga ekki lítinn þátt í því að móta manninn. Er því skiljanlegt, hve áríðandi það er að unga fólkið sjái ekki annað fyrir sjer í þeim efnum, en það sem taka má til eftirbreytni. Þess vegna er mikil nauðsyn á bændur hefjist alment handa með að gera heimili sín sem allra geðþekkust einnig á hinn sýnilega hátt, svo að ungdómurinn hafi ekki annað fyrir augum en það, sem ber vott um verklagni, fagra hugsun og góða sál. Flestir munu hafa þann sið, að ræsta hýbýli sín á laug- ardögum og þrifa til innanbæjar. Mun það oft ýta undir þetta að búist er við gestum um helgar. En mjög sting- ur í stúf eins og sumstaðar er, að sjá alt þvegið og prýtt inni, en ýmiskonar rusl og óþverra víðsvegar 1 kring úti, og jafnvel verst fram undan sjálfum bæjardyrunum, en verkfæri og aðra búshluti á tvístringi og reglulaust, þar sem einum og öðrum hefur þótt hægast að þeyta þeim frá sjer. Nei. Hreinlætið, reglan og hirðusemin eiga að haldast í hendur, og vera í samræmi úti og inni og ekki spari um helgar, heldur hversdags, ekki vegna gesta og gangandi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.