Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 152

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 152
152 Sigrid Undset, Kristín Lavransdóttir ar og Jóns Arasonar og fram til 1920. Hún er gott og þarft verk. Þótt hún sje rituð handa Dönum, mun hún þó fræða bæði Norðmenn og Svia um einhvem hinn merkasta þátt úr æfisögu þjóðar vorrar, og einnig íslendinga sjálfa, einkum á meðan þeir eiga enga kirkjusögu á íslensku. Hún er prýði- lega vel útgefin af fjelaginu, með 53 myndum og íslands- korti. Sjera Þórður Tómasson sá um útgáfuna og ritaði langa og ágæta nafna- og efnisskrá, sem er hjer um bil fjórði hluti af bókinni, og hin besta leiðbeining fyrir alla þá, sem lesa hana. Um bók þessa hefur verið ritað í íslenskum blöðum, og hjer skal því að eins ráðið lesendum Ársritsins að eignast hana. reir menn, sem ganga í kirkjufjelagið, fá hana fyrir árstillagið 2 kr. og 2 kr. og burðargjald að auki. Ann- ars kostar hún að eins 6 kr. og er það ódýrt. Sigrid Undset, Kristin Lavransdatter, 1—3. bindi. Kria. 1920—1922, öll bindin 14+ 1384 bls. Verð 41 kr. 50 au. Aschehoug & Co. forlag. Ekkert skáldrit, sem út hefur komið á Norðurlöndum á þremur hinum síðustu árum, hefur vakið jafnmikla eftirtekt sem skáldsaga sú, er hjer er nefnd. rað er eflaust hin merk- asta skáldsaga, sem rituð hefur verið í Noregi. Hún gerist á fyrri helming 14. aldar, en aðalmennirnir í sógunni Kristin Lavransdóttir og maður hennar Erlend Nikulausson eru eigi nefndir í neinum söguheimildum. A 14. óld var engin saga rituð í Noregi, og íslendingar voru þá hættir að rita sögur Noregs konunga. Heimildarritin að sögu Norðmanna á þeim tímum eru mestmegnis brjef, og er það aðdáanlegt, hve höf- undurinn, frú Sigrid Undset, hefur getað kynt sjer vel og rækilega lifnaðarhætti, siði og tíðaranda þjóðar sinnar á þeim tímum, þá er heimildimar eru svo magrar. Hún lýsir lífi stórbændanna, hugsunarhætti manna og siðum í Noregi á þeim tímum svo vel, að það vekur hina mestu aðdáun. En snildarlegust er þó lýsingin á Kristínu sjálfri og Erlendi, hjóna- bandi þeirra og ást. Saga þessi er öll mikið snildarverk. Peir íslendingar, sem lesa útlendar skáldsögur, ættu að lesa hana fremur en aðrar útlendar sögur, sem út hafa komið á síðustu árum, bæði sökum þess hve ágæt hún er og líka af því, að efnið í henni er oss skylt. í henni er lýst lífi norsku þjóðarinnar á þeim tímum, sem eru lítt kunnir á Islandi, þótt Islendingar ættu þá allmikið við Norðmenn saman að sælda. Fru Sigrid Undset hefur getið sjer mikla frægð með sögu þessari; hennar hefur áður verið getið í Ársritinu, 1. ári og þar er mynd af henni. Hún er fædd í Kalundborg norðvest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.