Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 156

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 156
>5& Halvdan Koht, Rannsóknir í sögu Noregs Hamsun. Kinck hefur ritað öll ósköp, skáldsögur, smásögur og leikrit, og auk þess mjög merkar ritgjörðir um bókmentir og önnur efni, enn fremur mjög merka bók um Niccoló Machiavelli, einn hinn mesta merkismann á Ítalíu um 1500. Bók sú. sem hjer ræðir um, er um hið andlega líf og bók- lega menningu Norðmanna á 13. öld. Hann getur þar víða íslenskra rita, eins og flestir Norðmenn gera, sem minnast eitthvað á bókmentir sínar fyrir 1300, en bók hans er mjög sjálfstæð og einkennileg; í henni kveður mjög við annan tón en í flestum þeim bókum, sem norrænufræðingar hafa ritað um sama efni. þótt sumstaðar kenni ónákvæmni í bókinni, er margt svo frumlegt og skarplega athugað, að menn græða mikið á að lesa hana. Flestir íslendingar líta mjög einstreng- ingslega á sögu þjóðar vorrar, eins og eðlilegt er, því að þeir hafa enn notið svo lítillar leiðbeiningar, og fátt hefur verið ritað um hana frá sögulegu sjónarmiði. Fyrir því mun það vera vekjandi fyrir þá að lesa bók þessa, þótt hún snerti að eins fáeina þætti í menningarsögu vorri; en hún á sjerstaklega erindi til Norðmanna. Handa þeim er hún líka rituð. Kinck refsar löndum sínum fyrir þröngsýni og ofstæki. 1921 gaf Kinck út bók, sem heitir »Mange slags kunst«. í henni eru tvær merkar ritgjörðir um íslendinga sögur. Halvdan Koht, Innhog’g' og utsyn i norsk historie. Kria 1921. Aschehoug & Co. VIII-}- 272 bls. Verð 1 o kr. 80 au., innb. 13 kr. 50 au. Bók þessi er eftir einhvern hinn skarpskygnasta sagnfræð- ing Norðmanna. Hún flytur svo margar merkar athuganir og nýjar skoðanir, að vel á við að vekja athygli á henni á ís- landi, einkum þar sem ýms atriði í henni snerta íslendinga sögur. í bókinni eru 13 ritgjörðir. Tíu þeirra hafa verið prentaðar áður í norsku »Historisk tidsskrift« og tveim öðrum norskum tímaritum, en þrjár þeirra eru nýjar. þær ritgjörðir, sem hafa verið prentaðar áður, hefur höfundurinn endurbætt. í ritgjörðum þessum reynir höfundurinn að leggja grundvöll að nýrri almennri skoðun á elstu sögu Norðmanna, og að því leyti er samband á milli ritgjörðanna. Flestar þeirra eru um sögu Norðmanna á víkingaöldinni. Fyrsta ritgjörðin er um það, hvenær pólitisk saga hefst í Noregi; hin þriðja um nýtt tímatal í elstu sögu Norðmanna; hvorug þessara ritgjörða hefur verið prentaðar áður. Koht ætlar, að Haraldur hárfagri hafi lagt Noreg undir sig um 900 og að hann hafi setið síð- ar að völdum en alment er talið, frá um 880 eða 890 og fram undir 940. Hann leiðir ýms rök að þessu. Aftur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.