Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 162

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 162
Carl Grimberg, Svía saga 162 menn til samans, enda eignuðust þeir fyrstir slíka sögu, »Sve- riges historia« í sex bindum, er komu út um 1880. Hjer um bil 25 árum síðar kom út »Danmarks Riges Historieec, einnig í sex stórum bindum, en hún nær þó eigi lengra en fram á árið 1864 og endar með friðnum í Wien. Tíu árum síðar eignuðust Norðmenn sögu sína »Norges historie«, einnig í sex stórum bindum, og nær hún til loka nóvember mánað- ar 1905, þá er Hákon konungur tók við konungdómi í Nor- egi. Hverja af sögum þessum hafa ritað sex eða fleiri hinir bestu sagnfræðingar, sem völ var á. Sögur þessar eru því allar bygðar á vísindalegum rannsóknum og svo áreiðanlegar, sem hægt er. En hins vegar leiðir það af því, að höfundar þeirra eru margir, að samhengið er eigi ávalt svo gott í sög- um þessum sem skyldi, og að eigi er litið hinum sömu aug- um á alla söguna. Hin sögulega skoðun skiftir oft eftir höf- undunum. Nú hafa Svíar fyrir nokkru eignast endurbætta og að sumu leyti alveg endursamda útgáfu af »Sveriges historia* sinni; en auk þess eru nú sem stendur tvær aðrar Svía sögur að koma út, er báðar hefjast, þá er sögur byrja og eiga að ná fram á vora daga. Báðar þessar sögur eru líka ritaðar af vísindamönnum. Önnur þeirra er rituð af einum manni og er það bók sú, sem hjer er nefnd að ofan. Dr Carl Grimberg hefur stundað sagnfræði, sjerstaklega Svía sögu frá æskuárum. Hann hefur líka verið kennari í sögu. Hann hefur ritað margt og er ágætur sagnaritari. Fáir fara eins vel með sögur eins og hann. Hann segir mjög vel og skemtilega frá. Svfar eru svo vel staddir, að þeir eiga sjerstök stór og rækileg rit um mörg tímabil í sögu sinni, og afarmörg rit, bygð á sjerstökum víðtækum rannsóknum. um einstök atriði og þætti, merkisatburði og merkismenn. Öll þessi rit hefur Grimberg notað og margar heimildir og önnur rit. Hvorki hann nje nokkur annar maður endist til að rannsaka alt sjálf- ur, er Svía sögu snertir. Margir vísindamenn og söguvinir hafa rutt þar brautina, og nú er svo komið að einn maður getur ritað Svfa sögu frá upphafi og fram á vora daga, gert það með vísindalegri sannleiksást, og sagt alt svo satt og rjett sem hægt er Þetta hefur dr. Grimberg þegar gert, og leyst það af hendi með hinni mestu snild. Svíar eiga litlar sögur af miðöld sinni. Fyrsta bindið af sögu Grimbergs nær fram til 1521. Annað bindið er um qo ár og nær fram til 1611, en tvö næstu bindin eru um 98 ár og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.