Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 163

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 163
Paasche, Snorri Sturluson og Sturlungar l63 ná fram til 1709. Þá eru þrjú bindi, 5.—7. bindi, um 18. öldina, og endar 7. bindið 1809. Það er því líklegt að saga þessi verði 10 bindi. Saga þessi hefur þann mikla kost, að nefna við hvern þátt eða kafla þau rit, sem til eru um það efni, sem þar segir frá; fær þá lesandinn að vita, hvert hann skal leita, ef hann fýsir að vita um eitthvað nánar en í sögunni segir. Þetla ekki gert í hinum miklu Svía, Dana og Norðmanna sögum, sem fyr eru nefndar. Saga þessi kemur út í tveimur útgáfum, annari skraut- legri og dýrri í stóiu broti, en hinni ( minna broti handa öll- um almenningi. Sú útgáfa er þó mjög laglega úr garði gerð og með mörgum myndum. Það hefur selst ákaflega mikið af henni 1 Svíþjóð, og er hún því ódýr að tiltölu. Sjöunda bindið af alþýðuútgáfu þessari er 744 bls., og kostar 8 kr. 75 aura óinnbundin Sökum gengismunarins á sænskum og íslenskum krónum eru sænskar bækur mjög dýrar nú sem stendur fyrir íslendinga. En ætti jeg að ráða Islendingum til að kaupa einhverja Svía sögu, þá er jeg ekki í vafa um, að saga þessi eftir dr. Grimberg er hin langbesta fyrir þá. Bogi Th. Melsteð. Frederik Paasehe, Snorre Sturlason og Sturlung1- erne. Kria (Aschehoug) 1922. VIII -)- 2 myndum -+-359 bls. Verð 11 kr. 50, ib. 14 kr. 50. Fyrir miðja 19. öld kallaði P. A. Munch, hinn lærðasti sagnaritari Norðmanna, Heimskringlu, Noregs konunga sög- ur Snorra Sturlusonar »hið ágætasta þjóðrit vort« (»vort ypperste Nationalværk«), og hafa Norðmenn síðan oft nefnt Heimskringlu svo. Fyrir oss Islendinga er ánægjulegt að vita það, að einn landi vor skuli hafa ritað þá bók, sem orðið hefur hin ágætasta í Noregi. Prófessor Paasche segir í for- málanum fyrir bók þessari, að Heimskringla hafi verið veldi í norskri sögu, en að Norðmenn hafi vitað minna um Snorra sjálfan og um það tímabil, þá er Heimskringla varð til. Þetta er orðað svo eins og höfundurinn eigi við Noreg eða Noregs sögu. þótt auðsætt sje af því, sem á eftir fer, að hann á við Island. Sumum Norðmönnum er eigi um það að nefna ís- land, þá er þeir tala um íslenskar þókmentir á miðöldunum. Fyrir nokkrum árum hjelt norskur vísindamaður fyrirlestur í norræna stúdentasambandinu í Kaupmannahöfn um Noregs sögu og var fyrirlesturinn aðallega um Heimskringlu og þýð- ingu hennar og áhrif á Norðmenn. Hann talaði um hana sem norska bók, en nefndi aldrei ísland. Margir íslenskir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1923)
https://timarit.is/issue/185400

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1923)

Aðgerðir: