Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 93
Um hjúahald 93 Eigurnar eru því litlar, þótt kaupið sje nokkuð hátt þegar unnið er, og gengur í daglegan eyðslueyri, svo að ekkert má út af bera með heilsuna eða önnur óhöpp, án þess að frelsið sje í hættu. — Margir munu og hafa af einhverjum lánar- drottni að segja, sem þeir eru meira og minna háðir. l’að er því næsta takmarkað frelsið, sem fólkið nýtur og þráði, eins og von var, meðan það var vistbundið í sveitunum. Af þessum ástæðum er hæpið að ánægjan sje meiri en áður þrátt fyrir ýmsar nautnir og skemtanir, sem oft er kostur á daglega, en fólkið þekti ekki áður. Mörgum skemtunum fylgir líka sársauki, og þótt honum sje ekki til að dreifa, þá »grjet sá ekki fyrir gull, sem ekki átti«. Margar eru orsakir þess að svona er komið og er sumra getið hjer að framan, en auk þeirra verður hjer að minnast á peningabúðirnar. Það var þegar í upphafi viðsjált, hversu bankarnir höfðu landbúnaðinn útundan með lánveitingar. — Hugsum oss hve munurinn væri mikill á ástandinu, ef flestar miljónirnar, sem lagðar hafa verið í húsabyggingar á mölinni f kaupstöðum — að eg ekki nefni ýms önnur og miklu verri fjárhættuspil — hefðu verið lagðar í að bæta og prýða sveitirnar, svo þær hefðu borið meiri og tryggari gróða en nú gera þær. Er lít- ill efi á, að þá hefðu margir þurrabúðarmenn nú getað búið á eigin landi með betri afkomu og tryggari, ellegar verið í vist eða kaupavinnu hjá bændum með góðum kjörum, því að geta þeirra til framkvæmda og meiri útláta hefði þá verið meiri en nú er hún. Á stríðsárunum og síðan hefði þetta þó munað mestu fyrir einstaklinga og landsbúið, því að verst hefur farið hin seinni ár meðal annars vegna ofmikilla aðdrátta frá útlöndum miðað við borgunargetu landsmanna. Enn er á það að líta, að ef fólkið hefði búið flest í sveitunum, hefði þjóðin komist af með færri embættis- og kaupsýslumenn, með því hefði sparast mikið fje, en lands- menn samt verið eins góðir Islendingar og þjóðlegir. Alt bendir því á, að fyrir tilveru þjóðarinnar hefði verið stórum heilladrýgra, að fólkið hefði aldrei úr sveitinni farið, jafnvel þótt það hefði ekki verið auðugra en áður. Flest- um hugsandi mönnum hjer og erlendis hefur líka komið sam- an um, að landbúnaðurinn þurfi að vera meginstoð þjóðfjelaganna, ef vel eigi að fara, og atburðir síðustu áranna hafa gert mörgum þetta ennþá ljósara En nú skal ekki dvelja lengur við þessar hugleiðingar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.