Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 108

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 108
io8 Valdimar Erlendsson Schaudinn, Hoffmann, Wassermann og Neisser, frönsku læknarnir Roux og Metschnikov og japanski vísindamað- urinn Naguchi. Pessir menn og margir fleiri hafa meö ótal rannsóknum, tilraunum og vísindalegum uppgötvun- um sýnt og sannað, að hver þessara sjúkdóma orsakast af sjerstakri sóttkveikju og hefur sjerstök sjúkdómsein- kenni. Pað sama á sjer stað með ýmsa vægari samræð- issjúkdóma, sem eru líka viðbjóðslegir og geta orðið hættulegir, svo sem balanitis inflammatoria, condyloma acumintum, herpes genitalis, molluscum contagiosum og ulcus acutum vulvæ. Allir þessir sjúkdómar, sem engin islensk heiti eiga, eru hreinir og beinir kynsjúkdómar eins og lekandi og sýfílis, og vanþekking, óhreinlæti og ósið- semi karla og kvenna ryður brautina fyrir sóttkveikju þeirra. Allar siðaðar þjóðir berjast nú kröftuglega gegn öll- um þessum ófagnaði, og ríkin leggja fram stórfje í þeim tilgangi, að stemma stigu fyrir honum og helst uppræta hann með öllu. En til þess þarf fyrst og fremst aukna þekkingu á þeim voða, sem allir kynsjúkdómar hafa í för með sjer, en þó einkum og sjer í lagi vaxandi sóma- tilfinningu og betra siðferði almennings. Hvorki ströng lagaboð eða mikil fjárframlög til sjúkrahúsa og ókeypis læknishjáipar og meðala geta ein kveðið kynsjúkdóma nið- ur, en aftur á móti mun góð þekking á þeirri hættu, sem stafar af þeim, geta hjálpað mörgum til að varast vítin. íslendingar ættu að gera alt til þess að reka þessa viðbjóðslegu og skaðvænu gesti úr landi, sem ekki að eins skaða og eyðileggja núlifandi kynslóð, heldur einnig komandi kynslóðir. Pað er sorglegt til þess að vita, að einmitt um sama leyti sem hafist var handa gegn holdsveikinni, rjett fyrir síðustu aldamót, fekk sýfílis fótfestu í landinu. Af þessum tveimur plágum er sýfílis langtum verri en holds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1923)
https://timarit.is/issue/185400

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1923)

Aðgerðir: