Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 172
172
Um hinn íslenska Faust.
og notið aðstoðar annars manns við þann starfa. En hjer kemur líka til
greina annað atriði, sem óendanlega miklu meira ríður á og ekkert á
skylt við samlagning eða frádrátt, og það er hvort tekist hafi að koma
þvílíkum orðum að efni ritsins, að hugur lesandans hrærist og starfi á
líkan hátt við lestur þýðingarinnar, eins og ef hann væri að lesa frumritið.
í^essari spurningu er að nokkru leyti svarað. Pegar Weib er lagt út
sprund eða svanni, er sú þýðing slæm, því að þau orð eiga ekki heima
í þeim stíl, sem hjer er um að ræða. Jeg mun nú taka upp nokkur
dæmi, sem sýna hvernig setningar, sem í frumritinu eru sagðar hreinlega,
skýrt og blátt áfram, verða í þýðingunni að loðnu rósamáli eða strembnu
bókmáli, sem engum manni væri trúandi til að taka sjer í munn. Menn
lesi orðin í samhengi sínu í leiknum
Mir ist fiir meine Wette gar nicht
bange
Warum denn dort hinaus?
Die Völker auf einander schlagen
Sieh nur, sieh! wie behend sich
die Menge
durch die Gárten und Felder
zerschlágt
O könntest du in meinemlnnernlesen,
wie wenig Vater und Sohn
solch -eines Ruhmes wert gewesen!
Mich drángt’s, den Grundtext aufzu-
schlagen
Wo sie hereingeschlíipft, da mussen
sie hinaus
Und was soll ich dagegen dir
erfullen ?
Dochr nur vor einem ist mir bang
Da seid Ihr eben recht am Ort
Und in den Sálen auf den Bánken
vergeht mir Hören, Sehn und
Denken
Ich muss Euch noch mein Stammbuch
uberreichen.
Gönn’ Eure Gunst mir dieses
Zeichen!
Wenn ich nicht irrte, hörten wir
geiibte Stimmen Chorus singen.
þú vekur ei til hljóða geigsins strengi
(331)
Hví þangað fótur fús? (808)
menn fólkvíg heyja spjótalögum
(863)
Gáðu að! Sjá, hve gangi skjótum
garða og engilönd mergðin fer
(929-30)
Ef hug minn nokkur annar lesamætti,
hann fyndi að okkar feðga ráð
var fjarlægt lofs og þakkar hætti
(1031-3)
Um frummál sjónir læt eg líða (1220)
útgangan ber inngöngunni vott
(1411)
Hver skal eg þjer í staðinn iðgjöld
inna? (1649)
þó verða hræðsluefnin ströng (1786)
þjer komið ljúfri lending að (1880)
Hver salar bekki sitja hlýtur,
þeim sjón og heyrn og rökvit þrýtur
(1886—7)
en mætti eg syrpu mína yður rjetta
til máltaks skriftar. Veitið þetta.
(2045-6)
Ef ekki förlast minni mjer
við mikla námum raddarhljóma
(2197—8).