Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 172

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 172
172 Um hinn íslenska Faust. og notið aðstoðar annars manns við þann starfa. En hjer kemur líka til greina annað atriði, sem óendanlega miklu meira ríður á og ekkert á skylt við samlagning eða frádrátt, og það er hvort tekist hafi að koma þvílíkum orðum að efni ritsins, að hugur lesandans hrærist og starfi á líkan hátt við lestur þýðingarinnar, eins og ef hann væri að lesa frumritið. í^essari spurningu er að nokkru leyti svarað. Pegar Weib er lagt út sprund eða svanni, er sú þýðing slæm, því að þau orð eiga ekki heima í þeim stíl, sem hjer er um að ræða. Jeg mun nú taka upp nokkur dæmi, sem sýna hvernig setningar, sem í frumritinu eru sagðar hreinlega, skýrt og blátt áfram, verða í þýðingunni að loðnu rósamáli eða strembnu bókmáli, sem engum manni væri trúandi til að taka sjer í munn. Menn lesi orðin í samhengi sínu í leiknum Mir ist fiir meine Wette gar nicht bange Warum denn dort hinaus? Die Völker auf einander schlagen Sieh nur, sieh! wie behend sich die Menge durch die Gárten und Felder zerschlágt O könntest du in meinemlnnernlesen, wie wenig Vater und Sohn solch -eines Ruhmes wert gewesen! Mich drángt’s, den Grundtext aufzu- schlagen Wo sie hereingeschlíipft, da mussen sie hinaus Und was soll ich dagegen dir erfullen ? Dochr nur vor einem ist mir bang Da seid Ihr eben recht am Ort Und in den Sálen auf den Bánken vergeht mir Hören, Sehn und Denken Ich muss Euch noch mein Stammbuch uberreichen. Gönn’ Eure Gunst mir dieses Zeichen! Wenn ich nicht irrte, hörten wir geiibte Stimmen Chorus singen. þú vekur ei til hljóða geigsins strengi (331) Hví þangað fótur fús? (808) menn fólkvíg heyja spjótalögum (863) Gáðu að! Sjá, hve gangi skjótum garða og engilönd mergðin fer (929-30) Ef hug minn nokkur annar lesamætti, hann fyndi að okkar feðga ráð var fjarlægt lofs og þakkar hætti (1031-3) Um frummál sjónir læt eg líða (1220) útgangan ber inngöngunni vott (1411) Hver skal eg þjer í staðinn iðgjöld inna? (1649) þó verða hræðsluefnin ströng (1786) þjer komið ljúfri lending að (1880) Hver salar bekki sitja hlýtur, þeim sjón og heyrn og rökvit þrýtur (1886—7) en mætti eg syrpu mína yður rjetta til máltaks skriftar. Veitið þetta. (2045-6) Ef ekki förlast minni mjer við mikla námum raddarhljóma (2197—8).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.