Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 141

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 141
Torskilin bæjanöfn í Skagafjarðarsýslu 14 Marg’eir Jónsson: Torskilin bæjanöfn í Skaga- fjarðarsýslu, I. Akureyri 1921. Síðan jeg ritaði ritgjörð mína um »Bæjanöfn« í Safni hefur ekki mikið birst á prenti um það efni eða lík. í Safni V birtist ritgjörð »Bæjanöfn og eyðibýla á Skógarströnd« eft- ir Lárus prest Halldórsson, eða rjettara sagt upphaf ritgjörðar. Höfundurinn dó frá henni. Aðra ritgjörð hefur Margeir Jóns- son ritað með titli þeim, sem hjer er ritaður. Svo er að sjá, sem mín ritgjörð hafi ýtt nokkuð undir samnfngu þessara tveggja ritgjörða, og er mjer það gleðiefni, ef svo væri. Væri óskandi, að fleiri fylgdu dæmi þessara tveggja höfunda. í upphafi ritgjörðar minnar brýndi jeg það fyrir mönnum, að umfram alt þyrfti að þekkja hinar elstu myndir nafna til þess að geta skýrt þau rjett. í’etta hefur og Margeir látið sjer vel skiljast. En hitt hefur hann ekki gert, að fylgja þess- ari höfuðreglu til hlítar. T. d. kemur hann enn fram með þá háskalegu villukenníngu, að fleirtölu nöfn sem Vaglir, Akr- ir, Fjósir eða .Fjósar, Giljar, Seljar osfrv. sjeu röng. »Það er jafnfáránlega vitlaust — segir hann — að beygja þessi orð svona, eins og vjer færum að segja steinir f. steinar« osfrv. Það er leitt að sjá menn, sem annars rita vel og skynsamlega eins og höf. þessi gerir að mörgu leyti, skrifa annað eins og þetta. Það er — eins og jeg sagði í ritgjörð minni — bein- línis lögmál í túngunni að ummynda (einkum) hvorugkyns orð í fleirtölu, þegar þau verða eiginnöfn. Þetta lögmál er jafngamalt íslands byggð, og til vor komið frá Norvegi. Nöfn- in eru algeng um alt landið, og hvergi lát á. Hjer má engu hagga og ekki ástæða til að hagga neinu. Þessar nafnmynd- ir eru og eiga að vera friðhelgar. Höf. kveður þessar mynd- ir jafnrángar sem ef vjer færum að segja »steinir« f. steinar. Þetta er nú ekki hliðstætt og sannar ekkert. En ef vjer hefð- um farið að segja »steinir« fyrir mörg hundruð árum og allir segðu svo nú, þá væri sú mynd ein rjett. Höf. nefnir sjálfur líkar breytíngar, og er ekki að sjá, að hann hafi neitt á móti þeim, t. d. breyttist (fornmyndin) farar í farir (sjá 14. bls.). Ótal afhvörf frá þvl upphaflega eru til í ísl. málfræði; orðin riðlast á alla vegu úr einum flokki í annan; jeg er viss um, að höf. finnur þetta, þegar hann hugsar sig um. það er ófrávíkjanleg krafa, sem gera þarf, að allir þeir sem eiga við rannsókn nafna, beri fulla virðingu fyrir tvennu: hinum fornu orðmyndum í ritum og framburði nafn- anna í nútíðarmáli. Sem betur fer, fer hvorttveggja oft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.