Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 154

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 154
54 Æfisaga Mathildar Wrede. Gyðinga saga margar sögur prýðilega vel sagðar, og mikinn fróðleik að fá um föður hennar og ýmsa þá menn, sem nefndir eru í skáld- sögum hennar. Ingeborg Maria Sick. Fangernes Ven, Kbh. 1921. 4 + 188 bls. (Gyldendal). Verð 6 kr. 75 au. Með mynd. Bók þessi er um Mathilda Wrede, hina ágætu finsk-sænsku konu, er ver lífi sínu til þess að hjálpa bandingjum. Hún hefur varla átt sinn líka í víðri veröld nema hina ágætu ensku konu Elizabeth Fry (1780 — 1845); þó vann hun á annan hátt, og þótt hún kæmi afarmiklu til vegar og fengi bætt fyrirkomulag í varðhöldunum og meðferð á bandingjunum, virðist hún þó sjálf varla hafa lagt eins mikið í sölurnar fyrir fangana. eins og Mathilda Wrede. Höfundur bókar þessarar, Ingeborg Maria Sick. ritar fegurstar bækur af dönskum kon- um nú á tímum. Hún þekkir Matthilda Wrede og 1920 kom út í Helsingfors bók um hana eftir Evu Fogelberg, hef- ur Ingeborg Sick stuðst við það rit. Frá Mathilda Wrede hefur verið dálítið skýrt í fyrirlestri einum, er prentaður er í Hlín 2. árgangi, bls. 49—58. Æfisaga hennar er sem æfintýri, og starf hennar er dásamlegt. Slíka bók þykir mörgum gam- an að lesa og hún mundi hafa góð áhrif á einhverja. Hún styrkir viljann og vekur. Það væri æskilegt, að bók þessi kæmi út á íslensku. Hjer í landi hefur hver útgáfan komið út eftir aðra; fyrsta útgáfan kom þó út rjett eftir að síðasta Arsritið var prentað fyrir hálfu öðru ári. Frants Buhl, Det israelitiske Folks Historie, sjötta útgáfa endurbætt. Kmh. 1922 (Gyldendal). 12 -f- 450 bls. Verð 10 kr. 75 au. Gyðingar hafa haft meiri þýðingu fyrir oss íslendinga en nokkur önnur þjóð í Austurálfunni eða í öðrum heimsálfum en Norðurálfunni. Sögubók prófessors Buhls er eflaust hin besta og áreiðanlegasta Gyðingasaga, sem rituð hefur verið á Norðurlöndum, a. m. k. á hún eigi sinn líka á dönsku eða norsku. Hún nær frá upphafi Gyðinga fram til eyðileggingar Jerúsalemsborgar 70 árum eftir Krist. Höfundurinn er ein- hver hinn lærðasti maður, sem nú er uppi, í trúbrögðum Gyð- inga og tungumálum Semíta og Austurlanda. Hann hefur lengi verið prófessor bæði við háskólann í Kaupmannahöfn og við háskólann í Leipzig; eru til eftir hann ýms ágæt rit um Gyðinga og Araba og þýðingar á bókum Gamla testamentis- ins. í sögu þessari hefur hann tekið tillit til allra hinna nýj- ustu rannsókna á rústum í Gyðingalandi og hann skýrir frá heimildarritunum og hinum helstu nýrri ritum um sögu Gyðinga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.