Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 155

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 155
Alb. Schweitzer, bók hans um svertingja 15 5 Albert Schweitzer, Mellem Floder og Urskov. Kbh. 1922 (Pios forlag), 153 bls. með myndum. Verð 5 kr. 50 au. Höfundur bókar þessarar er doktor í guðfræði, heim- speki og læknisfræði. Hann er líka ágætur tónfræðingur, og hefur ritað merk rit um tónskáldið Jean Sebastian Bach og um fleiri efni úr sögu sönglistarinnar. Hann varð snemma kenn- ari í guðfræði við háskólann í Strassburg, rannsakaði ritning- una og ritaði meðal annars hina bestu bók, sem til er, um rannsóknir manna um líf Jesú Krists. En því meir sem hann hugsaði um starf Jesú, því meiri áhrif hafði það á hann. A þessum árum fekk hann margt að vita um neyð og sjúk- dóma svertingja i þeim löndum, sem hvítir menn hafa tekið sjer aðsetur í. Hann tók þá að læra læknisfræði og varð doktor í henni 1913, sagði embætti sínu lausu og fór þegar til Afríku, og settist þar að við Ogowefljótið á vesturströnd- inni, skamt fyrir sunnan miðjarðarlínuna, til þess að gegna læknisstörfum meðal svertingjanna og hjálpa þeim. Par var hann í hálft fimta ár, kom upp dálitlu sjúkrahúsi og læknaði fjölda manna; en svo þrengdi að honum á ófriðar- árunum, því að þá gat hann ekki fengið hjálp frá vinum sín- um á Frakklandi og þýskalandi; varð hann þá að hverfa aftur sökum fátæktar og líka tók þá heilsan að bila, því að hvítir menn þola eigi loftslagið þar til lengdar. Þótt bók hans um Afríku sje ekki stór, er hún þó ef til vill hin ágæt- asta bók, sem rituð hefur verið um svertingja, sálarlif þeirra og hugsunarhátt og hag þeirra. Hún er auðskilin hverjum manni. Höfundurinn er auðsjáanlega hið mesta göfugmenni, sannkristinn og rjettvís, hjálpsamur og góðgjarn. Hann ritar með mikilli samúð um svertingjana og æfikjör þeirra. í haust kom Schweitzer til Kaupmannahafnar og hjelt þar hljómleik; fer hann víða um lönd og leikur á orgel og heldur fyrirlestra til þess að vinna sjer inn fje, svo að hann geti farið aftur til Afríku og læknað svertingja. Hann segir að það sje skylda Evrópumanna að veita þeim læknishjálp og hjálpa þeim. I’eir hafi sýnt þeim grimd og ranglæti, flutt til þeirra brennivín og hina viðbjóðslegu sjúkdóma Schweitzer er að eins 48 ára, fæddur 14. janúar 1875. Hans E. Kinck, Storhetstid. Kria. 1922 (Aschehoug). 4 -J- 174 -)— 1 bls. Verð 5 kr. 50 au. Af norskum skáld- um, sem fædd eru kring um 1860, er Kinck hinn lærðasti. Hann er líka skarpur íhugunarmaður. Erlendis er hann eigi eins kunr.ur og Knut Hamsun eða Arne Garborg. Hann rit- ar ekki eins ljett og aðgengilega sem þeir, allra síst sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.