Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 149

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 149
Nýjustu rit Gunnars Gunnarssonar 149 fallegt, en ofsmátt fyrir þá, sem sjá eigi vel. Það bætir þó mjög úr, að aðalorðin eru prentuð með feitu letri. Hins veg- ar hefði bókin orðið miklu stærri og útgáfan dýrari, ef letrið hefði verið að mun stærra, og er auðsætt að það hefur verið valið svo smátt, til þess að bókin yrði sem ódýrust. Valtýr Guðmundsson, Islandsk Grammatik. Kbhvn. 1922 (H. Hagerups Forlag). VIII -f- 191 bls. 8. Verð 7 kr. 50. Málmyndalýsing þessi er hin stærsta og full- komnasta, er út hefur komið um íslensku nú á tímum. Mál- fræðingar finna mikið að kaflanum um hljóðbreytingar á bls. 22—45, annars mun bók þessi vera góð, og var gott að fá hana, einkum handa útlendingum, er vilja læra nútíðarmálið. Aftast í bókinni er skrá yfir öll þau orð, sem nefnd eru í henni, og er það mikill kostur; hvert orð er auðfundið eftir því. Gunnar Gunnarsson, Dyret med Glorien. Kmhöfn 1922. Gyldendalske Boghandel. 157 bls. Verð 7 kr. 50. Hvert skifti sem Gunnar Gunnarsson lætur nýja bók frá sjer fara, vekur það mikla athygli um öll Norðurlönd; svo frægur er hann nú orðinn. Gunnar er að mínum dómi hið mesta núlifandi skáld vort, og ekki hefur nokkur rithöfundur jafn- ungur sem hann gjört íslandi eins mikinn heiður eins og hann. En það er nú orðinn mikill vandi fyrir Gunnar að rita nýjar bækur, því að þeir menn, er hafa lesið meistaraverk hans svo sem »Gæst den enöjede« og »Salige er de enfoidige«, búast við svo miklu af honum. Þegar tekið er tillit til þessara ritverka hans, verður því varla neitað, að bók hans »Dyret med Glorien* hefur dálítið brugðist vonum vorum og eftirvæntingu, einkum vegna þess, að ofmegnt bölsýni kemur í ljós í gangi efnisins. Þrátt fyrir þessa aðfinslu vil jeg kröft- uglega ráða mönnum til að kaupa og lesa bókina, sem er þiungin af djúpsæjum hugsunum. í raun og veru berst höf- undurinn fyrir siðgæði og siðlæti, en málar með skörpum lit- um lestina og vítin, til þess að lesendur hans fái viðbjóð á þeim. — Efni bókarinnar er heimilis-sorgarleikur. Maðurinn Börkur er einrænn og dulur, en kona hans gjálíf og þreklaus, en er máluð með ofsvörtum litum að minni hyggju, þvl að lýsingin á henni rýrir gildi bókarinnar sem listaverks. Fegurst er lýs- ingin á drengnum, syni þeirra, sem að lokum kastar sjer í sjóinn í barnslegri örvæntingu. Á einstöku stöðum er erfitt að skilja meiningu höfundarins, svo sem orð læknisins, er móðirin verður sturluð við lík sonar síns. þessi orð hafa keim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.