Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 91

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 91
Um hjúahald 9* Leiðinlegast er þó, eins og oft er, þegar verkafólk lítur svo á við samningana, að öll þægðin sje vinnukaupandans megin. Er ekki heldur örgrant um að sumum bændum finn- ist þetta sjálfum; en þetta er hin mesta fjarstæða, því að verkafólki ætti ekki að vera minni þægð í að fá vinnu sína selda og góð kauptilboð, en vinnukaupanda að njóta vinnunnar. Þessi einhliða skoðun þarf að hverfa, því að hjer er í rauninni aðeins um verslun að ræða, þar sem báðir aðiljar eiga að álíta þægðina jafna og hafa það hugfast að varan sje góð, (vinnan og staðurinn), því svo best getur samviskan verið góð og upplitið hreint og frjálslegt eftir viðskiftin, en minningin tekjumegin á reikningi ánægjunnar. Af hinu mikla kappi bænda með að ná í fólkið, svo og lítilþægni sumra þeirra í samningum hefur leitt eigi aðeins það, að margir hafa haft skaða af fólkshaldinu, heldur einnig, að af því fáa fólki, sem enn er eftir í sveitunum, mun vera færra tiltölulega af verulega góðum hjúum og vist- föstum. Meðan fólkið var margt og staðbundnara í sveitinni, svo hver þekti annan, var mikil hvöt fyrir hjúin að láta fara gott orð af sjer, því að þá voru þau vissari með að fá góða staði, enda gátu þá þeir bændur, sem fóru betur með hjú sín en alment gerðist, valið úr fólki, og var skilj- anlegt að hjúin yrðu spök á slíkum heimilum. — Nú er þetta orðið svo breytt, að þeir bændur, sem gott er að vera hjá, eru litlu vissari með að hreppa góð hjú eða kaupafólk, af því að margt er nú fengið eftir pöntun langar leiðir að, og vill þá varan stundum reynast miðlungi góð. Þá er og eitt meinið það, að þótt sumt fólk hitti nú á góða staði, þá er það samt eirðarlaust með að vera kyrt lengur en fyrsta umsamda tímann, og kann ekki að meta það, sem því er vel gert. III. Hugleiðingar og tillögur til umbóta. Hjer hefur nú um sinn verið litið yfir ástandið, eins og það er og hefur verið síðustu árin. Næst liggur fyrir að íhuga mikilvægi málefnisins fyrir þjóðfjelágið yfirleitt, og hvort líkur sjeu til að finna megi einhver ráð til að bæta ástandið; munu flestir vera á einu máli um að það sje ekki golt; lík- lega þó verst frá sjónarmiði bænda. Af þeim ástæðum, sem áður eru nefndar, þarf ekki að gera sjer vonir um að hjúin ræði málið opinberlega. Það er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.