Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 151

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 151
Kirkjusaga Islands eftir siðaskiftii ■5l þrír menn skipa stjórn fjelagsins, en þeir og fjórir aðrir fram- kvæmdanefnd fjelagsins, en þeir allir og r3 menn aðrir kirkju- nefnd, og er hún kjarni fjelagsins; en í því getur hver mað- ur verið, er vill, gegn því að greiða 2 kr. í árstillag. l’eir fá þá flest rit fjelagsins fyrir tillag sitt, en hafa engin áhrif á það að öðru leyti. Meðal stofnendanna voru 3 íslendingar, Ingibjörg Ólafsson, þá ritari K. F. U. K., og prestarnir sjera Haukur Gíslason og sjera Magnús Magnússon. Markmið fje- lags þessa er að vinna að andlegri viðkynningu og ríkari við- skiftum milli hins danska og íslenska safnaðar. f’að mark er bæði fagurt og þarft, og mun margt gott leiða af því. Ritari fjelagsins, sjera f’órður Tómasson, virðist eiga langmestan þátt í öllum framkvæmdum fjelagsins. Hann er mikill áhugamaður og ágætum hæfileikum búinn, og honum rennur blóðið til skyldunnar þar sem ísland er. Hann ritaði þegar eftir stofnun fjelagsins bækling, er heitir alslands Kirke og den danske Menighed«, er kom út vorið 1919. Bækling- ur þessi er bæði fróðlegur og góðgjarn, og mun hann tölu- vert kunnur á íslandi, þó gott væri að hann næði þar sem mestri útbreiðslu. Hann er að vísu ritaður sjerstaklega Dön- um til leiðbeiningar um kirkju og kristni á íslandi, en jafn- framt til þess að gera heyrum kunnugt markmið dansk-íslenska kirkjufjelagsins. Hann er ritaður af fögrum og góðum hug. Haustið eftir byrjaði sjera Þórður Tómásson og Ingibjörg Ólafsson fyrir hönd kirkjunefndarinnar að gefa út dálítið fjórð- ungsrit, sem fyrst var nefnt íMeddelelser fra dansk-islandsk Kirkeudvalg«, en nú heitir »I)ansk-islandsk Kirkesag, Meddel- elser fra Forretningsudvalget«. í riti þessu er skýrt frá gjörð- um fjelagsins og í því eru margar góðar greinar um íslensk kirkjumál og íslenska kennimenn, enn fremur nokkurljóð eftir sjera Þórð Tómasson; hann er gott skáld og hefur gefið út andlegt ljóðasafn, »Mellem Bedeslag«. Af ritgjörðum í tíma- riti þessu skal hjer bent á eina eftir sjera Þórð Tómasson, nokkur orð um þjóðrjettindi íslands, í marsheftinu 1921. Það er grein, sem öllum íslendingum mun þykja vænt um. í tveim síðustu heftunum er ferðasaga sjera Þ. Tómassonar frá íslandi. Kirkjusaga íslands eftir siðaskiftin er hið merk asta rit, sem dansk-ísl. kirkjufjelagið hefur gefið út. Hún er eftir dr. theol. Jón Helgason biskup og heitir slslands Kirke fra Reformationen til vore Dage«. Hún er 252 bls. að stærð. Kirkjufjelagið fekk biskup til þess að rita bók þessa og var það vel farið. Hún er yfirlit yfir sögu ís- lensku kirkjunnar frá því á dögum þeirra Ögmundar Pálsson-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.