Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 77
79 Lög um breyting d jarðræktarlögum, nr. 54, 4. júlí 1942. 1. gr. 30. gr. laganna orðist svo: Eign Vélasjóðs, sem var 1. jan. 1942 kr. 70471.73, verður stofnfé sjóðsins, er ekki má skerða. Við stofnféð skal árlega leggja helming þess vaxtafjár, sem sjóðnum áskotnast, svo og ef afgangur verður af rekstrarfé sjóðsins. Skurðgröfur þær og ræktunarvélar, sem ríkið á og starfrækir, er lög þessi öðlast gildi, verða eign Vélasjóðs. Ríkissjóður skal árlega greiða sjóðnum kr. 50000.00, sem verður ásamt helmingi vaxtafjár hans og öðrum tekjum rekstrarfé sjóðsins. 2. gr. 31. gr. laganna orðist svo: Verkfærancfnd sú, sem skipuð er samkvæmt lögum nr. 64 frá 7. maí 1940, um rannsóknir og tilraunir í þágu landbúnaðarins, hefur á hendi stjórn Vélasjóðs og reikningshald og annast alla starfsemi hans, undir yfirstjórn Búnaðarfélags Islands. Skulu meiri háttar framkvæmdir bornar undir stjórn Búnaðarfélags Islands og leitað samþykkis hennar, áður en hafizt er handa um framkvæmdir. Er henni heimilt að ráða framkvæmdarstjóra, er skal hafa sérþekkingu í landbúnaðarvélfræði, til þess að sjá um verklegar fram- kvæmdir sjóðsins og hirðingu, viðhald og geymslu vélanna. Skal nefndin setja honum erindisbréf og ákveða starfssvið hans. Reikningar Vélasjóðs skulu endurskoðaðir af endurskoðendum Búnaðar- félags Islands. 3. gr. 32. gr. laganna orðist svo: Starfsemi sjóðsins skal vcra: 1. Að kaupa vélknúnar jarðræktarvélar og skurðgröfur og gera tilraunir um nothæfi þeirra og rekstur. 2. Að leigja ræktunarfélögum og öðrum þeim aðilum, sem nefndir eru í 35. gr., skurðgröfur og aðrar vélknúðar jarðræktarvélar, til notkunar við framkvæmdir þær, er þau hafa með höndum. 3. Að taka að sér fyrir aðila þá, sem nefndir eru í 35. gr., vélavinnu við stærri ræktunarframkvæmdir, sem henta þykir að vinna með vélum þeim, er sjóðurinn á. 4. Að annast jarðræktarframkvæmdir fyrir ríkið, að því leyti sem henta þykir að vinna að þeim með skurðgröfum og öðrum stórvirkum jarðræktar- vélum, svo sem undirbúning að landnámi samkvæmt lögum nr. 58 27. júní 1944, um landnám ríkisins, og öðrum hliðstæðum framkvæmdum. 5. Að aðstoða ræktunarfélög og aðra hliðstæða aðila við val, titvegun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.