Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 2
2 RÉTTUR Venjulega er talið, að kalda stríðið hafi fyrst verið boðað opinberlega með ræðu þeirri, er Churchill hélt í marzmánuði 1946 í bænum Fulton í Bandaríkjunum. Þessi ræða var í rauninni hálfopinber yfirlýsing af hálfu hinna engilsaxnesku stórvelda um, að þau væru horfin frá hinni vinsamlegu stefnu í garð sósíalistískra ríkja, er ríkt hafði á stríðsárunum og einkum var mótuð af Roosevelt forseta, og mundu framvegis neyta aflsmunar í viðskiptum sínum við sósíalistísku ríkin, taka upp pólitík hins sterka, eins og það er kallað. Churchill var að vísu ekki við völd í Bretlandi, er hann hélt ræðuna, en hann hafði samt mjög mikil áhrif á utanríkisstefnu Bretlands, og nærvera Trumans forseta, er ræðan var flutt, átti að sýna öllum heimi, að Bandaríkin legðu blessun sína yfir boðskap Churchills, enda hafði spurzt, að Churchill hefði rætt efni ræðu sinnar við forsetann fyrir fram og þeir orðið á eitt sáttir. Til þess að skapa Engilsöxum það vald, er með þyrfti, til að þeir gætu komið fram vilja símrni, við hvern sem var að eiga, lagði Churchill til, að Bretar og Bandaríkjamenn héldu áfram hinu nána samstarfi, er verið hafi með þeim á stríðsárunum, og efldu það jafnvel enn og gerðu það víðtækara. Með því að þessi tvö ríki legðu þannig saman krafta sína mundi skapast vald, sem enginn fengi rönd við reist, einkum þar sem þau gætu einokað kjarnorku- sprenguna enn um mörg ár, en þegar að því kæmi, að Ráðstjórnarríkin gætu framleitt slíkt vopn, mundu hin engilsaxnesk ríki geta haft öruggt forskot. Og hlutverk þessarar voldugu engilsaxnesku stórveldasamsteypu var samkvæmt boðskap Churchill, sem að vísu var hjúpaður diplómatísku orðalagi, hvorki meira né minna en það að endurreisa kapítalismann í löndum Ráðstjórnarríkjanna og í alþýðulýðveldunum — austan járntjalds, eins og hann orðaði það.Ef Ráðstjórnarríkin slægju ekki undan í tíma, sættu sig t. d. við, að kapítalisminn yrði endurreistur í alþýðulýðveldunum, ættu þau yfir höfði sér atómsstríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.