Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 5
RÉTTUR % samstarf mundi opna þeim leiðir að hráefnalindum, mikil- vægri hernaðaraðstöðu, mörkuðum. Bandaríkin dreymdi stóra drauma eftir stríðið. Þá var ofarlega í hugum Bandarikjamanna, að þeir ættu að taka forustuna í heim- inum og gera 20. öldina að bandarískri öld á sama hátt og sú 19. hafði mótazt af forustu Bretlands. Bandaríkin höfðu því fullan hug á að styrkja aðstöðu sína í hinum kapítalistíska hluta heimsins jafnframt því sem þau stóðu í hávaðasamri baráttu gegn sósialismanum. Árið 1945, skömmu eftir að Truman settist á valdastól, sagði hann: Sigurinn hefur lagt amerísku þjóðinni á herðar þá ábyrgð að fara með forustu í heiminum. Þegar bornir eru saman hinir tveir ,,stríðsaðilar“ við upphaf kalda stríðsins, virðist sem þar muni vera um ójafnan leik að ræða. Forusturíki auðvaldsins, Bandaríkin, hafa á stríðsár- unum rösklega tvöfaldað iðnaðarframleiðslu sína og var orðið langsterkasta ríki í heiminum efnahagslega. T. d. nam framleiðslugeta þess á sviði iðnaðar meira en helmingi samanlagðrar framleiðslugetu auðvaldslandanna á því sviði. Manntjón Bandaríkjanna í stríðinu hafði verið mjög lítið að tiltölu, 1.04 milljón fallnir og særðir, eða 0,8% af íbúðartölu landsins. Engar hemaðaraðgerðir höfðu farið fram í landinu sjálfu, svo að þar var ekki um neitt stríðs- tjón að ræða á mönnum eða mannvirkjum. Hernaðarmáttur Bandaríkjanna var því algerlega óskertur í stríðslok, hafði jafnvel aldrei verið meiri en þá. Þau áttu langstærsta og fullkomnasta herskipastól í heimi, mikinn flugflota og annan vígbúnað. Þar við bættist svo hið nýja og geigvæn- lega vopn, kjarnorkjusprengjan, sem Bandaríkin áttu ein allra ríkja. Önnur auðvaldsríki voru að vísu ekki sérlega sterk hernaðarlega, en samanlagt réðu þau yfir feiknaleg- um auðæfum og mannafla. Samanlagður mannafli auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.