Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 77

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 77
RÉTTUR 77 Til þess að hvert býli hefði 12.5 ha. tún vantar þá þessa fyrr- nefndu ræktun 34800 ha. Eða m. ö. o. allmikið meira en nú er á þessum býlum. Sýnir þetta bezt hvert verkefni hér er framund- an, því það má áreiðanlega fullyrða að ekki muni langt líða, þangað til ekki verður talið viðunandi að hafa minna ræktað land á býli, nema þar sem sérstakar aðstæður aðrar eru fyrir hendi, s. s. sérstaklega góð beitarskilyrði, áveitur eða þ. u. 1. Og eftir því sem meiri kröfur verða gerðar til mikilla afurða miðað við bú- stærðina, vex þörfin fyrir ræktaða landið, þvi við það eykst nauðsyn fyrir ræktað beitiland. Þess vegna ber alls ekki að skilja þetta svo, að því sé hér með slegið föstu, að í framtíðinni muni fyrrnefnd túnstærð verða talin hæfileg sem lágmarkstúnstærð á býli. Þetta dæmi er tekið til að vera sem næst fyrrnefndu ákvæði nýbýlalaganna um lágmarksstærð ræktanlegs lands á nýbýlum, sem hæfilegt þótti fyrir 10 árum. Hins vegar hefur ný- býlastjórn ætíð reynt .að tryggja nýbýlum þeim, er hún hefur samþykkt meiri stærð ræktanlegs lands, til þess að tryggja franv tíðina betur. Þá skal einnig bent á það, að ef við viljum hækka markið um 2% ha. upp í 15 ha. á býli, þá krefur það slíkrar viðbótar á meira en 5000 jörðum, eða samtals ca. 13000 ha. Eru miklar líkur til að þetta verði fljótlega lágmarkskrafan. Þess ber þó einnig að geta, að síðan þessar skýrslur voru gerðar, hefur ræktuninni nokkuð miðað áfam, líklega milli tvö og þrjú þús. ha. á ári. En þar eru nýbýlin meðtalin. Er því komið nokkru nær aukningunni nú. Þrátt fyrir það sýna þessar tölur hvílíkt geysilegt verkefni er framundan, í ræktunarmálunum til þess að koma búskapnum á núverandi býlum í gott horf. Þrátt fyrir það sem fyrr er sagt um framleiðsluaukninguna, er þetta stutt á veg komið. En það gefur einnig fyrirheit um hvers vænta má af landbúnaðinum í framleiðslu þjóðartekna, þegar framleiðslumöguleikamir vaxa svo sem hér er gert ráð fyrir, og véltæknin fer að notast betur með vaxandi framleiðslu. ★ Byggingamálin Byggingamálin eru sú tegund framkvæmda, sem einna mestum vanda veldur við uppbyggingu landbúnaðar í landi sem okkar, þar sem á svo stuttum tíma verður að byggja allt frá grunni. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.