Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 79
RÉTTUR
79
I flokks III. flokks II. flokks
Tala byggingar byggingar byggingar
Sýsla jarða Tala % Tala % Tala %
Borgarf j arðarsýsla 226 151 66,8 43 19,0 32 14,2
Mýrarsýsla ... 209 134 64,1 53 25,4 22 10,5
Snæfellsnessýsla . ... 240 130 54,2 74 30,8 36 15 0
Barðastrandasýsla .. 202 67 33,2 76 37,6 59 29,2
V.-ísaf j arðarsýsla .. 164 120 73,2 22 13,4 22 13,4
N-ísafjarðarsýsla . ... 74 48 64,8 17 23,0 9 12,0
Strandasýsla ...... ... 173 91 52,6 53 30,6 29 16,8
V-Húnavatnssýsla .. 183 68 37,2 67 36,6 48 26,2
A-Húnavatnssýsla .. 187 82 43,9 62 33,1 43 23,0
Skagaf j arðarsýsla .,. 441 224 50,8 114 25,8 103 23,4
Eyjafjarðarsýsla . ... 383 265 69,2 57 14,9 61 15,9
SÞingeyjarsýsla . ... 373 228 61,1 107 28,7 38 10,2
N-Þingeyjarsýsla . . .. 165 114 69,0 27 16,4 24 14,6
N-Múlasýsla ... 297 127 42,8 117 39,4 53 17,8
S-Múlasýsla ... 304 111 36,5 137 45,1 56 18,4
A-Skaftafellssýsla .. 119 58 48,7 35 29,4 26 21,9
V-Skaftafellssýsla .. 189 80 42,3 80 42,3 29 15,4
Rangárvallasýsla . ... 475 279 58,8 133 28,0 63 13.2
Árnessýsla ... 545 300 55,1 179 32,8 66 12,1
Dalasýsla ... 199 101 50,7 54 27,2 44 22,1
Allt landið 5148 2778 54,0 1507 29,3 863 16,1
má ýmsar ályktanir af því draga. En sýnilegt er að hann verður
að jafnast, ef ójafnvægið í byggð landsins á ekki að halda áfram
að vaxa, sem hingað til hefur sífellt gerzt og gerir enn.
Önnur sú ályktun, sem af þessu verður dregin er sú, að geysi-
mikið fjármagn þarf til að leysa þetta mál til fulls, þ. e. tryggja
góðar íbúðir á öllum býlum landsins. Ef reikna má með að II.
flokks íbúðirnar væru í hálfu gildi miðað við nýjar, þá svarar
það til þess að byggðar væru í þeim flokki að nýju rúmlega 750
íbúðir eða 14.8% allra íbúðanna. Þar við bætist þriðji fl. 863
að tölu eða 16.7%. Verður þá niðurstaðan sú, að óbyggðar væru
sem svarar ca. 1620 íbúðir, eða 31.5%. Þannig er þá í raun og
veru óbyggður þriðjungur allra íbúðarhúsa á núverandi býlum