Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 78

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 78
78 RÉTTUR byjrun aldarinnar mátti segja að ekki fyrirfyndist varanlegt hús í sveitum landsins, hvorki yfir fólk né fénað. Sama mátti auð- vitað segja um flest sjávarþorpin þá. Fyrstu tvo áratugina var dálítið byggt af íbúðarhúsum úr timbri, og einnig nokkur úr steinsteypu. En flestum þessum byggingum var það sameiginlegt, að þær voru gerðar af vanefnum, og einnig vanþekkingu, bæði hvað gerð og fyrirkomulag snerti, og reynast því engar fram- tíðarbyggingar. Það var í raun og veru ekki fyrr en teiknistofa landbúnaðarins tók til starfa laust fyrir 1930 að verulegar framfarir urðu í gerð húsa í sveitum bæði hvað form og frágang snerti. En hún hefur sem kunnugt er unnið mjög mikilsvert umbótastarf á því sviði. Á s 1. tveim áratugum hefur aftur á móti allmikið unnizt á í því efni að bæta íbúðarhúsakost sveitanna. Örust hefur fram- förin orðið nú eftir styrjöldina eftir að lögin um Landnám, ný- byggðir og endurbyggingar í sveitum komu til framkvæmda. Enn er þó geysimikið verk óunnið í þessu efni. Eftirfarandi skýrsla sýnir hvernig ástandið var í þessum efnum í ársbyrjun 1953 samkvæmt athugun er þá var nýgerð. Samkvæmt henni er jörðunum skipt í 3 flokka, eftir því hvernig ástand íbúðarinnar var. í fyrsta flokki eru taldar þær byggingar sem teljast góðar, og í fullkomnu standi, miðað við nútíma kröfur. í öðrum flokkn- um eru taldar þær, sem teljast nothæfar að stofni til, en þurfa meiri eða minni endurbóta við, sem kosta myndu mikið fé, til þess að teljast góðar og heilsusamlegar íbúðir. Og í 3. flokki eru svo að lokum taldar þær, sem rífa þarf niður og byggja nýjar í staðinn, og nánast mundu teíjast sambærilegar við þær kaup- staðaíbúðir sem kallaðar eru heilsuspillandi íbúðir. Það sem taflan hér á eftir sýnir er fyrst og fremst þetta: Röskur helmingur af íbúðarhúsum í sveitum munu mega teljast góðar íbúðir, sem annaðhvort engra eða mjög lítilla endurbóta þurfa fram yfir eðlilegt viðhald, eða 54%. Tæp 30% eru í II. flokki, sem að meðaltali þarf mikið að kosta til, að gera góðar og u. þ. b sjötti hluti þarf að endurnýjast alveg. Þeir sem vilja, geta einnig lesið út úr skýrslunni hlutfallið milli hinna einstöku hér- aða, sem er mjög fróðlegt. Á því sézt t. d. að í I. flokki er Borgar- fjarðarsýsla hæst með 66.8% en Suðurmúlasýsla lægst með að- eins 36.6%. Aftur á móti er hin síðarnefnda hæst í II. fl. með 45%. Það er sýnilegt að munur hinna ýmsu héraða er mikill, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.