Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 21
RÉTTUR 21 Þetta ansvítans verkfall ætlar engan enda að taka og verkfallsmennirnir beita allskonar rangindum og það er ekki orðið verandi heima, alltaf einhverjir kallar hjá pabba og þeir kjafta og skammast en skilja ekki neitt hvað þeir eru að gera með þessu vitlausa verkfalli sínu. Þeir geta ekki sett sig inn í það sem er að gerast í heiminum, en Baddi hefur sagt mér allt um það, hann er svo gáfaður og hefur svo fín sambönd á Vellinum, ég held meira að segja að hann hafi talað við amrískan korpóral, eða hann var að minnsta kosti agalega hátt settur, og hann sagði honum allt eins og var (í trúnaði auðvitað). Ameríka er að frelsa okkur frá kommúnistum. Ef herinn væri ekki hér — je minn, við mundum öll verða gerð að þrælum, hugsaðu þér. En Ameríka er free country og þar eru aldrei verkföll. Ef til vill, segir Baddi, flytjum við þangað þegar við erum gift — oh gee, mér hefur alltaf langað þangað, það er svo stórt og frjálst og þar getur maður orðið ríkur á stuttum tíma. Það varð heldur ekkert úr því að þeir færu í verkfall á Vellinum — og við í mjólkurbúðunum förum ekki heldur, minnsta kosti ekki ég! Baddi segir það mundi hafa verið hreint brjálæði ef þeir mundu hafa farið í það á Vellinum. Þeir mundu kannski hafa verið reknir og misst þessa góðu vinnu. En nú haf a þeir vinnu meðan hinir standa í verkf alli, og ef kaupið mun verða hækkað eftir verkfallið, þá fá þeir líka hækkun, þó þeir hafi ekki verið með. Maður verður að þekkja sjansana — það er allt undir því komið. Baddi var búinn að fígúra þetta allt út löngu á undan hinum og hann ætlaði aldrei í verkfall, hann er svo smart. Hugsaðu þér, nú fær hann peninga á hverjum degi og við getum gift okkur bráðum, en ef hann mundi hafa farið í verkfall — ja pabbi segist vera búinn að tapa mörg þúsund krónum á því. Ó Ann, þú veizt ekki hvað er hræðilegt hér heima, varla alminilegur matur og pabbi er eins og rekinn upp í hrúts- horn þegar Baddi er að koma heim af Vellinum. Og hann kallaði hann verklýðssvikara Ann-a, það er voðalegt. En Baddi er svo indæll, hann reiðist ekki einu sinni við pabba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.