Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 89

Réttur - 01.01.1955, Side 89
RÉTTUR 89 18 árin þ. e. frá 1929—1946, að báðum meðtöldum, sem sjóðurinn starfaði eftir eldri lögum, voru veitt úr honum samtals 828 lán, eða 46 lán á ári að meðaltali. Heildarupphæð þessara lána allra nam 4.658 þús. kr. en meðalupphæð rúmlega 5600 kr. Nú hefir síðasta Alþingi samþykkt 1V2 % vaxtahækkun, sem hækka munu árlegt afgjald upp í 4,58 %. Munu áhrif þeirra hækkunar rædd síðar. Sama gildir um Ræktunarsjóð. En eins og fyrr segir var gerð breyting á 1947, er gagngerðt áhrif hefir haft. Fer hér á eftir skýrsla um lánastarfsemina þau átta ár, sem liðin eru síðan. Lítur hún þannig út. Með lántökunni er átt við þau byrjunarlán sem veitt eru á árinu, sem þýðir að á því ári hefir verið hafin bygging svo margra íbúða. Nálega öll eru húsin 2 ár í smíðum og fulln- aðarlán( ekki veitt fyrr en smíði er lokið. Með heildar- upphæð er aftur á móti átt við allt það fé, sem lánað er á árinu bæði í byrjunar og framhaldslán. Ut úr þessum tölum öilum má því greinilega lesa bygginar- sögu tveggja tímabila. Hið fyrra 18 ára tímabilið, þegar veitt voru að meðaltali 46 lán á ári, sem þýddi byggingu jafnmargra íbúða árlega. Og hið síðara 8 ára tímabilið með 189 lán að meðaltali á ári, og a. m. k. nokkurn veginn því meiri byggingar Hér er því ekki um neitt að villast. Þótt engan veginn sé gert lítið úr þeirri fyrirgreiðslu sem allmargir menn nutu fyrir 1947, þá sanna þessar tölur fyililega þá staðreynd, að þessari löggjöf er brotið blað í byggingar og landnámsögu íslenzkra sveita. Fjárupphæðirnar sanna einnig hver framfarakippur þarna var tekinn, þótt auðvitað sé ekki hægt að bera saman krón- una fyrir stríð og nú. Mun þetta þó enn betur sýnt síðar, þegar rætt verður um nýbýlastofnanirnar. Hins vegar hefir það komið betur og betur í ljós hin síðustu ár að eftir því sem verðlag hefir hækkað og byggingarkostnaður vaxið, eru lánsupphæðir þær, sem veittar eru, alls ófullnægjandi. Kemur þar til greina hið takmarkarða fjármagn Byggingar- Tala veittra Heildar Ár lána 1947 214 1948 161 1949 177 1950 205 1951 183 1952 191 1954 205 upphæð 4.944.200,00 5.489.800,00 5.863.500,00 7.355.600,00 8 669.500,00 9.926.000,00 10.335.500,00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.