Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 54
54 RÉTTUR hætti „sannanir" og „röksemdir" þessara tveggja sköpunarkenn- inga. En öll viðleitni í þá átt hefur orðið vita árangurslaus, og er það nokkur ábending um raungildi þeirra. STIGBREYTINGAR EFNISINS OG LÍFIÐ Það er alkunna, að trúarkenningarnar og hin frumspekilega, vélræna efnishyggja leiða að lokum til sömu niðurstöðu, lenda í sömu höfn. Mörgum hefur þótt þetta furðulegt, en það er reyndar auðskilið, þegar þess er gætt, að forsendur og hugsunaraðferðir þeirra eru af sama toga. Trúarkenningunum er það sameiginlegt, að þær sértaka hin innri hreyfiöfl hluta og lífvera sem og and- • legar eigindir mannsins og gera að sjálfstæðri verund (töframætti og allskonar guðumj utan og ofan við þann heim, sem þau eru rurinin frá. Þá er ekkert eftir nema stirðnuð veröld og tóm ker, sem biása verður lífi í og fylla — og þar verða töframögnin og guðirnir að koma til. Hin vélræna, frumspekilega efnishyggja fer líkt að, hún sér ekki hina innri spennu, hin andstæðu skaur og sjálfshreyfingu hlutanna, en lætur allt slíkt lönd og leið. Hin innri kvika fyrirbæranna er þar með fyrir borð, vélgengið eitt eftir. Heimurinn er skýrður sem aflvél eða klukkuverk, en slíkar vélar ganga ekki af sjálfu sér, það þarf að knýja þær, draga þær upp. Hvernig hefur það gerzt? Við þeirri spurningu kann fulltrúi hinnar vélrænu efnishvggju ekkert svar, eða neyðist að grípa til trúarlegra skýringa. Hin vélræna, ódíalektiska efnishyggja gerir í reynd ráð fyrir, að öll fyrirbæri hlutveruleikans séu reist á samskonar frumeind- um, sem eigi sér engin auðkenni nema rúmtak og tregðu; munur hinna einstöku fyrirbæra eða þróunarstiga stafi eingöngu af mis- munandi fjölda og ólíkum tengslum eindanna í kerfinu. Ekkert raunverulega nýtt geti komið fram, heldur aðeins mismunandi tengsl eða samsetning þess sem fyrir var. Eitt meginsjónarmið hinnar díalektisku efnishyggju er hins- vegar, að hlutirnir og „frumpartar" þeirra búi yfir margvíslegustu eigindum, sem ekki verði skýrðar til fulls með megindarbreyting- um einum saman. Hún iítur svo á, að hvert nýtt þróunarstig eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.