Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 69

Réttur - 01.01.1955, Síða 69
RÉTTUR 69 annara aðila, þótt það komi að vísu ekki fram á sama hátt gagn- vart báðum. En um það verður rætt síðar. Þýðing landbúnaðarins í þjúðarbúskapnum Þegar meta skal þýðingu landbúnaðarins í heiídarbúskap og framleiðslukerfi þjóðarinnar eru tvö sjónarmið, sem fyrst og fremst koma til greina. í fyrsta lagi hvort landbúnaðarframleiðsl- an sé þjóðinni nauðsynleg, og í öðru lagi hve mikill er hlutur þess fólks, er að landbúnaðarframleiðslunni vinnur, í heildarfram- leiðslu þjóðarinnar, miðað við fjölda þess. Athuga skal þetta hvort í sínu lagi. Fyrra atriðið er í raun og veru fljótafgreitt. Enginn maður lætur sér til hugar koma, að þjóðin geti lifað í landinu án landbúnaðarframleiðslunnar. Það má náttúrlega benda á viss fræðileg rök fyrir því, að hægt sé að flytja erlendis frá kjöt eða kjötvörur, sem nægi þjóðinni, sömuleiðis garðávexti, sem að vísu eru flest ár fluttir inn að einhverju leyti. En það getur enginn bent á minnstu rök fyrir því, að án mjólk- urframleiðslunnar gæti þjóðin komizt af, eða mögulegt væri að flytja til landsins mjólkurvörur nægar. Og hvað neyzlumjólk snertir væri slíkt vitanlega í öllum tilfellum útilokað. Hin hlið þessa máls er svo auðvitað sú að gjaldeyristekjur þyrftu að vera geysimiklu meiri ef til þess ætti að koma að inn yrðu fluttar að verulegu leyti landbúnaðarvörur handa þjóðinni jafnvel þótt möguleikar væru til að leysa vandamálið að öðru leyti. Um þetta atriði er því í sjálfu sér þarflítið að ræða. En í sambandi við þetta væri mikilsvert að gera sér sem ljós- asta grein fyrir öðru atriði. Það er hlutfall landbúnaðarins í þjóð- arframleiðslunni. Það er að vísu við það vandamál að glíma, að hagskýrslugerð okkar öll er mjög í bernsku og því erfitt að komast að glöggum og óyggjandi niðurstöðum um marga þætti þjóðarbú- skaparins. Á síðari árum hefur þó verið reynt að gera nokkrar áætlanir um ýmislegt þessu viðkomandi. Einna nákvæmastar munu skýrslur um þetta vera frá árinu 1951, og skulu því tölur um það verða notaðar hér. En það ár hefur verðmæti heildar- þjóðarframleiðslunnar verið áætlað ca. kr. 2025 millj. á markaðs- verði. Og sama ár hefur verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar verið talið nema ca. 354 millj. einnig miðað við markaðsverð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.