Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 60
60 RÉTTUR væri leyfilegt til framdráttar góðum málstað. Á hinn bóginn er svo kenning þeirra, sem staðhæfa að aldrei megi beita hörðu gegn ofbeldi og níðingsverkum eða rísa gegn því illa. Hvorutveggju viðhorfin eru jafn ófrjó og siðlítil ódíalektisk og fjarri skilningi marxismans. Það er litið á tæki og takmark sem góð eða ill í sjálfu sér, einangruð hvort fráf öðru — og frá manninum. Tæki eða leið er takmark, áður en starfið eða förin hefst, og takmarkið, sem að er stefnt, verður einnig tæki eða leið, þegar því er náð, rétt eins og afleiðingin er komin af orsök og verður síðan orsök nýrra afleiðinga. Það er ekki hægt að gefa neinar algildar reglur um takmark og leiðir, nema hvað leiðin verður að Jiggja í ákvörðunarstað, að öðru leyti hlýtur leiðarvalið að fara eftir aðstæðum og mati hverju sinni. Raunhæf og tímabær siðgæðiskenning hlýtur að byggjast á díalektiskum skilningi á lögmálum framvindunnar og sambandi einstaklings og heildar. Þær borgaralegu kenningar, sem reynt hafa að skýra siðgæðið á vitrænan hátt hafa að jafnaði steytt á því skeri. Stundum hafa þær gert umhverfið allsráðandi um mótun einstaklingsins og þá veizt erfitt að skýra, hvernig einstakling- arnir gætu breytt þessum aðstæðum (Helvetius o. fl.). Þá hafa þær og tíðast gengið út frá einstaklingnum, en tengslin við sam- félagið komið eftir á og hvorki orðið djúpstæð, lifandi né gagn- kvæm (Bentham og nytsemishyggjan). Það er skilningsskortur af þessu tagi, sem hefur hrakið sið- fræðingana ýmist í hreina dulýðgi eða firrukennda og ófrjóa afstöðu, þar sem annaðhvort hugarfarið eða verkin eru gerð að algildum siðgæðismælikvarða — og vit, starf og hjartalag skilin að. Marxisminn opnar hér nýjar leiðir með þjóðfélagsskilningi sín- um og söguskoðun. Hann lítur á einstaklingana í gagnkvæmum samleik þeirra og tengslum við þjóðfélagið — sem skapara þess og sköpunarverk. Mennirnir eru svo sem Marx víkur að í 2. thesu sinni um Feuerbach, bæði þolendur og gerendur í senn, þeir eru mótaðir af aðstæðunum og móta aðstæðurnar, eru aldir upp og sjálfir uppalendur. Eftir skilningi marxismans er maðurinn hvorttveggja í einu takmarkið og leiðin, tilgangurinn og tækið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.