Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 36

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 36
36 RÉTTUR hver sá, sem þannig fer að, hugsi á heimspekivísu. Þetta er reynd- ar ekki heimspeki í fyllsta skilningi þess orðs, en hún er þá ekki langt undan. ER VERÖLDIN TÁLSÝN EÐA STAÐREYND? Hér að framan hefur verið lýst í fáum dráttum skilningi marx- ismans á hlutverki og sviði heimspekinnar, og á þeim skilningi er ritið Forn og ný vandamál einnig reist. I fyrstu tveim köflunum er fjallað um höfuðviðfangsefni allr- ar heimspeki, þ.e. tilvist og þekkjanleik hins ytra heims eða hlutveruleikans. Eg skal ekki fjölyrða mjög um þau atriði, með því að ég hef vikið að þessum köflum bókarinnar áður*), en ekki verður þó hjá því komizt að drepa hér nokkuð á þau. Og þá er fyrsta spurningin þessi: Er hlutveruleikinn, þessi ytri veru- leiki, sem við gerum ósjálfrátt ráð fyrir í allri daglegri hugsun okkar og starfi, í raun og veru til? A hann sér sjálfstæða tilvist óháða vitund manns og hugsun? Efnishyggjan geldur jáy rði við þessari spurningu, en hughyggjan neitar henni eða dregur svarið í fullkominn efa.**) Spurning sú, er að ofan greinir, varðar aðalundirstöðuatriði heimspeki og mannlegrar þekkingar. Engin heimspekikennir.g getur komizt hjá að svara henni, og svarið hlýmr að verða annað tveggja, játandi eða neitandi, efnishyggja eða hughyggja. Reyndar hafa ýmsir þótzt finna einhverja „þriðju leið", en með því að hún er ekki til, hefur aldrei verið þar um annað að ræða en órökrænt samsull óskyldra sjónarmiða eða gamla hughyggju- uppsuðu með nýstárlegu orðaflúri. Og er svipað um það að segja og hina svo-nefndu „þriðju leið" milli sósíalisma og auðvalds í stjórnmálum nútímans. Að því er rökleiðsluna varðar, eiga efnishyggjan og hughyggj- an samleið nokkuð áleiðis, í ákveðinn áfangastað, ef svo má segja. * I’jóðviljinn 15. des. 1954. ** Ég ræði hór einkum um hina huglægu hughyggju, enda er hún nú mest í tízku, og hin hlutlæga hughyggja, sem gerir ráð fyrir, að hlutveru- leikinn sé sköpunarverk einhvers æðri anda, eða guðs, á í því meira skylt við trúarbrögð en heimspeki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.