Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 98

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 98
98 RÉTTUR En slíkt er hinn mesti misskilningur, sem nú skal verða sýnt með skýrum dæmum. Tökum dæmi af ungum bónda sem ætlar sér að byggja og rækta niðurnídda jörð eða nýbýli, sem kaupir sér óræktað land til heimilisstofnunar. Miðum aðeins við að hvor um sig fái 60.000,00 kr. Byggingarsjóðslán, eins og nú eru veitt, til íbúðar- byggingar og 100.000,00 kr. Ræktunarsjóðslán bæði til ræktunar og annarra bygginga. Er sízt hægt að telja hér um ofrausn að ræða miðað við framkvæmdakostnað allan. Að vísu mundi ný- býlingurinn fá nýbýlastyrk til ræktunar sinnar kr. 25.000,00 og hinn bóndinn jarðræktarstyrk nokkurn. Samkvæmt eldri ákvæðum um vaxtafót mundi árlegt afgjald Byggingarsjóðsláns- ins nema kr. 2.125,00. En samkvæmt hinum nýju ákvæðum mun árlegt afgjald nema kr. 2.748,00 eða rækka um kr. 622,00 eða því sem næst 28%. Af 100 þús. kr. Ræktunarsjóðslánum hefði árlegt afgjald fyrir breytinguna numið kr. 6.415,00 en mun verða eftir breytinguna kr. 7.358,00. Er hækkunin þar hlutfalls- lega minni eða ca. 14,7%. Stafar það af því að lánstíminn er styttri, aðeins 20 ár. Enn þá skýrara verður þetta þegar athugað er, hve heildar- greiðslan hækkar, þ. e. hve hin endurgreidda upphæð er orðin mikil þegar lánið er að fullu greitt. En það dæmi lítur þannig út: Af Ræktunarsjóðsláninu, mundi sú heildargreiðsla samkvæmt hinu gamla ákvæði nema kr. 128.300,00. En samkvæmt hinu nýja ákvæði mun hún nem kr. 147.160,00. Verður hækkunin kr. 18.860,00. Af byggingarsjóðsláninu nam heildar greiðsla kr. 89.258,00. En eftir breytinguna mun þetta nema kr. 115.416,00. Verður hækkunin þar 26.151,00 kr. Þessi lagabreyting síðasta Alþingis dæmir því hvern þann bónda er fyrnefndar upphæðir fær að láni til bygginga og ræktunar á jörð sinni til að leggja fram í beinum greiðslus 45 þús. kr. hærri upphæð til endur- greiðslu en verið hefir s 1. 8 ár. Þetta var það ráð sem hið síðasta Alþingi fann til að jafna nokkurn hluta þess vaxtahalla sem það sjálft hefir skapað Búnaðarbankanum með því að hækka sífellt innlánsvexti þess fjár, sem útvegað er og leyfa vexti af fé mótvirðissjóðs 6%%. Til frekari skýringar skal á það bent að hér er aðeins um að ræða hinar beinu framlögðu greiðslur lántakandans, en ekki hve miklu sú upphæð mundi nema með vöxtum og vaxtavöxtum í lok lánstímans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.