Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 10

Réttur - 01.01.1955, Side 10
10 RÉTTUR hernaðarlegu gagnráðstöfunum unnu Ráðstjórnarríkin ötullega að því sem fyrr að draga úr viðsjám í heiminum. Þau beittu sér fyrir friðarsamningum við Austurríki, og voru þeir undirritaðir í maí s.l. 1 byrjun júní var fyrir frumkvæði Ráðstjómarríkjanna jafnað missætti milli þeirra og Júgóslavíu og vinsamlegri sambúð komið á milli þessara landa. I apríl var haldin ráðstefna í Bandung á Jövu. Þar voru mættir fulltrúar meira en helmings mannkynsins, Asíu- og Afríkuþjóða, sem flestar höfðu verið nýlenduþjóðir eða að minnsta kosti háðar nýlenduveldum til skamms tíma. Fulltrúarnir voru mjög sundurleitir að pólitískum skoð- unum. Þar var forsætis- og utanríkisráðherra kínverska alþýðulýðveldisins, og þar var einnig forsætisráðherra hinnar afturhaldssömu Pakistanstjórnar, sem er aðili að Kyrrahafsbandalagi vesturveldanna. Vesturveldin, sér- staklega Bandaríkin, litu þessa ráðstefnu óhýru auga, en fengu ekki að gert. Árangurslaus tilraun var gerð til að spilla fundinum, er heill hópur kínverskra fulltrúa var myrtur með því að sprengja flugvél þeirra. Sá, sem verkið vann, skundaði að því loknu til Taivan, hernámssvæðis Bandaríkjanna. Vesturveldin gerðu sér von um, að vinir þeirra á ráðstefnunni fengju komið í veg fyrir, að sam- komulag næðist, en það brást, einkum fyrir frábæra lægni Sjú-En-Læs. Ráðstefnan samþykkti að fordæma nýlendu- kúgun og skora á þjóðir heims að vinna að friðsamlegri sambúð. Ráðstefnan í Bandung hafði mjög víðtæk áhrif í þá átt að skapa andrúmsloft friðar og sáttfýsi í heim- inum og var mjög mikilvægur undanfari Genfarfundarins. Tvær meginástæður lágu til þess, að fundur æðstu manna stórveldanna komst á í sumar: jafnvægi í vígbún- aði milli austurs og vesturs og krafa almennings hvar- vetna um heim um, að f jórveldin gerðu ráðstafanir til að binda endi á kalda stríðið og tryggja heimsfriðinn. I ágúst 1953 hafði verið gerð tilraun með vetnissprengju í Ráðstjórnarríkjunum, og var þar með lokið yfirburðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.