Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 85

Réttur - 01.01.1955, Page 85
RÉTTUR 85 Eins og fyrr var fram tekið átti stofnun byggðahverfanna að vera annar aðalþáttur í starfi Landnámsins. Hefir einnig í því verið þegar unnið stórt átak. En svo sem að líkum lætur krefur slíkt mikils undirbúningsstarfs. Sumstaðar hefir ríkið afhent Landnáminu land, sem var í eigu þess. En annarstaðar hefir orðið að semja um landkaup við einstaklinga og stundum fleiri en einn á sömu stöðum til að ná eignarhaldi á sem hagfeldustu landi. Unnið hefur verið að framkvæmdum til stofunar byggða- hverfa á eftirtöldum stöðum: 1. Hvolsvelli í Rangárvallasýslu 2. Ölfushreppi í Árnessýslu 3. Reykhólum í Barðastrandasýslu 4. Skinnastöðum í Austur- Húnavatnssýslu 5. Auðkúlu í Austur- Húnavatnssýslu 6. Víðimýri í Skagafjarðarsýslu 7. Lýtingstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu 8. Ljósavatnshreppi í Suður- Þingeyjasýslu 9. Þinganesi í Austur-Skaftafellssýslu. Þá er og fyrirhugað að framkvæmdir hefjist á Fljótsdalshéraði á þessu ári, og hefir í því skyni verið gengið frá landakaupum þar. Enn fremur hefir verið gengið frá landakaupum í Álfta- neshreppi í Mýrarsýslu og verður vonandi hægt að hefjast handa um framkvæmdir þar á næsta ári Á þessum landssvæðum hafa verið ræstir fram samtals allt að 1700 ha. enda er framræslan það fyrsta er framkvæma þarf, og óvíða svo mikið til af ræktanlegu samfelldu þurrlendi að hægt sé að byggja verulegar framkvæmdir á því einu. Mun rúmmál þessara skurða nema samtals 750 þús. teningsm. Þá hafa einnig verið lagðir allmiklir vegir og girðingar byggðar. Ennfremur hafa verið fullræktaðir 270—280 ha. Fáir munu þeir, er á málefni landbúnaðarins líta með skilningi, að þeir neiti því að þarna sé verið að skapa skilyrði fyrir glæsi- legustu sveitabyggðir á ísland. Órækt vitin þess er líka Ölfus- hverfið þar sem framkvæmdir voru fyrst hafnar og er því að öllu leyti lengst á veg komið. Fyrirhugað er að um 70 býli geti byggzt á þeim stöðum sem þegar eru nefndir. Er Fljótsdalshérað þar meðtalið en Álftanes- hreppur ekki. Eru þetta- 7 býli að meðaltali í hverju hverfi. Þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.