Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 57
RÉTTUR 57 runa lífsins sem og uppgötvanir löndu hans O. Lepetsjinskæju um myndun frumna úr frumstæðari lífsformum eru með cðru fleira mikilvæg skref að því marki. Og víst er, að sú gáta verður ekki ráðin á vegum hinnar vélrænu, ódíalektisku efnishyggju og því síður vítalismans. I því sambandi er full ástæða til að taka undir niðurlagsorð höfundar um þetta atriði. „Með tilkomu lífsins koma ný lögmál til sögunnar. Þau rjúfa ekki lögmál hinnar líflausu náttúru, heldur fela þau í sér. Verkefnið er að finna samnefnara þeirra, hina díalektisku einingu." UM VILJAFRELSI OG SIÐGÆÐI Með lífinu kemur og „andinn" til skjalanna, fyrst í frumstæð- ustu mynd sem einskonar viðkvæmni eða snertiskyn, en þroskast stig af stigi og rís hæst í mannlegri vitund. Mannlegu samfélagi fylgja mörg ný úrlausnarefni, þ. á m. spurningarnar um frelsi viljans og gott og illt, en um þetta tvennt fjallar höfundur í síðustu köflum bókarinnar. Viljafrelsi og samfélagslegt frelsi heyra saman. Samkvæmt díalektiskri efnishyggju er frelsið skilningur á nauðsyninni. Mað- urinn verður því frjálsari, sem hann öðlast dýpri skilning á lög- málum náttúrunnar og þjóðfélagsins, því á þann hátt einn getur hann öðlazt vald á þeim og tekið þau í þjónustu sína. Frelsið er í eðli sínu samfélagslegt, byggist á samvinnu manna og gagn- kvæmum tengslum. Og það ei* ekki nein endanleg stærð gefin í eitt skipti fyrir öll, heldur framvinda, verðandi. Mannkynssagan er raunar sagan um þróun og vöxt frelsisins, um það hversu mönnum tókst smám saman að skilja æ betur lögmál náttúrunnar og hagnýta sér þau — og hvernig þeir eru nú að fá meiri skilning og vald á þjóðfélagslögmálunum. Með þessu tvennu öðlast mað- urinn dýpri þekkingu á sjálfum sér, aðstöðu sinni og möguleik- urn, en það er nauðsynleg undirstaða allrar sannrar mannræktar. Nauðsyn og frelsi heyra þannig saman, og hús frelsisins verður aðeins reist á grunni nauðsynjarinnar. Hið borgaralega frelsishugtak er af öðrum toga, ósamfelldara og grynnra. Það er mótað af söguskilningi borgarastéttarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.