Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 124

Réttur - 01.01.1955, Síða 124
124 RÉTTUR Auguste Cornu: Karl Marx und Friedrich Engels — Leben und Werk, I. (Marx og Engels, ævi og starf). Aufbau-Verlag Berlín 1954. Höfundur rits þessa er kunnur franskur lærdómsmaður, sem margt hefur ritað um marxisma og æviferil þeirra Marx og Eng- els, einkum þó æskuverk þeirra. Hann starfar nú sem prófessor við Berlínarháskóla. Þetta er, eins og titillinn ber með sér, aðeins 1. bindi og nær til 1844, er þeir Marx og Engels höfðu kynnzt og borið saman bækur sínar — og kalla má, að kenning þeirra hafi verið mótuð í megindráttum. Rit þetta er á allan hátt hið fróðleg- asta og bætir upp og leysir að nokkru af hólmi ævisögur þeirra Fr. Mehrings (um Marx) og G. Mayers (um Engels), enda þær bækur torfengnar nú sem stend- ur. George Lukacs: Beitráge zúr Geschichte der Ásthetik (Þættir um sögu fagur- fræðinnar). Aufbau-Verlag Berlín 1954. Höfundur þessa rits mun ýms- um lesendum Réttar kunnur. Hann er einn lærðasti og færasti marxisti núlifandi, er ritar um bókmenntir, og ýmissa bóka hans hefur verið getið hér í ritfregn- um. Bók sú, sem hér um ræðir, er allmikil að vöxtum, á 5. hundr- að bls. og er samsafn af ritgerð- um um sögu fagurfræðinnar, sem sumpart hafa birzt áður í tíma,- ritum, en sumpart eru nýjar af nálinni. Þarna eru m a. ritgerðir um fagurfræðikenningar Schill- ers (og Kants), Hegels og Tsjer- nisjefskís, Vischers, Nietzsche og Mehrings, og formáli, sem höf- undur hefur ritað að úrvali greina og athugasemda Marx og Engels um þessi efni. Bókin er samin af mikilli þekkingu og djúpskyggni — og mjög tímabær. G. W. Plechanof: Kunst und Gesellschaft (listin og þjóðfélagið). Dietz Verlag Berlín 1955. Flestir íslenzkir sósíalistar munu kannast eitthvað við Plech- anof, hinn kunna rússneska marxista og fræðimann. Lenin mat hann og verk hans mjög mikils, enda þótt þeir bæru ekki ávalt gæfu til pólitísks samþykk- is. í þessari bók er safnað saman öllum ritgerðum hans um listir og bókmenntir, og taka þær yfir meira en 1000 bls. Þarna eru m.a. ritgerðir um hina efnalegu sögu- skoðun og skilniné hennar á stöðu, þróun og hlutverki listar- innar, greinar um list frumstæðra þjóða, franska leikritagerð og málaralist á 18. öld, um rússnesk- ar bókmenntir og bókmennta- gagnrýni, ritgerð um H. Ibsen o. fl. o.fl. Óþarft er að taka fram, að rit þetta er á allan hátt hið lærdómsríkasta. Bela Fogarasi: Logik (rök- fræði). Aufbau-Verlag Ber- lin 1955. Höfundur þessarar bókar er kunnur ungverskur marxisti. Bókin er ætluð sem háskóla- kennslubók í rökfræði, en er þó engan veginn miðuð við, að les- endurnir ráði fyrirfram yfir mik- illi þekkingu á því sviði, og því sæmilega auðskilin öllum hugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.