Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 96

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 96
96 RÉTTUF Skal þá fyrst sýnt fram á hve óhagstætt það er fyrir stofnun sem á að fjármagna uppbyggingu atvinnuvegar eins og land- búnaðar okkar, að starfa svo mikið eða miklu meira með lánsfé. Einkum verður þetta tilfinnanlegt, þegar hvortveggja fer saman, að framkvæmdirnar þurfa bæði löng lán og vaxtalág, en innláns- vextir til stofnunarinnar eru lögfestir mjög háir. En svo er einmitt hér. Landbúnaður er þess eðlis bæði hér og annarsstaðar, að hann þarf bæði löng og vaxtalág stofnlán til þeirra framkvæmda, ræktunar og bygginga, sem eru grundvöllur framieiðslunnar, og nú hafa verið ákveðnir mjög háir vextir 6 Vz % af því fé sem á næstu árum verður aðallega notað tilað bæta úr stofnlánaþörf hans en það er sá hluti Mótvirðissjóðs, sem honum er ætlaður til stofnlána nú í annari umferð. Þegar löginum Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð voru sett, var einmitt sérstaklega tekið tillit til þeirra þarfar landbúnað- ins að fá vaxtalán stofnlán. Þess vegna voru vextirnir ákveðnir 2% í Byggingarsjóði og 2Vz% í Ræktunarsjóði. Voru það all- miklu lægri vextir en áður höfðu tíðkast. í þessu var fólgin viðurkenning Alþingis á rétti þessarar framleiðslu til að fá stofnlán, án þess að verða ofurseld þerri fjárplógsstarfsemi, sem háir vextir sannarlega eru. En síðan hefir margt breyzt í íslenzku fjármálalífi. í sambandi við ýmiskonar opinberar ráðstafanir s.s. gengislækkanir o. fl. enn fremur hina nýju hersetu og framkvæmdir hverskonar á vegum hennar, hefir meiri gróði safnast á fárra manna hendur en nokkru sinni fyrr á þessu landi. Þetta fjármagn hefir leitað inn í atvinnulífið sem lánsfé, ekki gegn um lánsstofnanir þjóðfélagsins nema að litlu leyti, heldur hefir þróazt geysimikil einkalánastarfsemi, þar sem helkalt gróðasjónarmið hefir verið sett ofar öllu öðru. Einkum hefir það leitað og átt greiða leið í byggingarfrmkvæmdirnar. m. a. vegna þess, að bankarnir hafa mjög dregið úr allri lána- starfsemi til þeirra. í skjóli þess hefir sannanlega farið fram hið ótrúlegasta okur gegn um einkalánastarfsemina, okur sem fyrst og fremst birtist í gífurlegum afföllum á lánum þegar í byrjun og okurvöxtum af því sem út er greitt. Á þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.